Sonur Sir Alex aftur kominn með stjórastarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2015 17:15 Feðgarnir Sir Alex Ferguson og Darren Ferguson unnu báðir titla vorið 2011. Vísir/Getty Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, er ekki lengur atvinnulaus en C-deildarliðið Doncaster Rovers hefur ráðið hann sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hinn 43 ára gamli Ferguson hefur verið án starfs síðan að hann hætti hjá Peterborough í febrúar eftir fjögurra ára starf. Darren Ferguson var þar að enda sína aðra lotu með Peterborough en hann gerði góða hluti með Peterborough á árunum 2007 til 2009 þegar liðið fór upp um tvær deildir og alla leið í B-deildina. Það er ekki auðvelt að fylgja í fótspor sigursælasta stjóra alla tíma en Darren Ferguson á enn eftir að fá tækifærið í efstu deild. Ferguson tekur við stöðu landa síns Paul Dickov sem var rekinn 8. september eftir að liðið náði aðeins í sex stig í fyrstu sex leikjum sínum. Rob Jones tók tímabundið við liðinu og liðið vann aðeins einn af sex leikjum undir hans stjórn. Það er aðeins markatala sem heldur liðinu frá fallsæti eins og staðan er í dag. „Við erum með góðan hóp leikmanna og markmiðið er að komast upp í B-deildina. Óvissunni er lokið og nú getum við byrjað upp á nýtt. Ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað. Sýn mín og eigandana passar vel saman og það var því enginn vafi í mínum huga,“ sagði Darren Ferguson við BBC. Darren Ferguson var fótboltamaður á sínum tíma og lék meðal annars 27 leiki undir stjórn pabba síns hjá Manchester United á árunum 1990 til 1994. Hann var síðan í fimm ár hjá Wolverhampton Wanderers og átta ár hjá Wrexham. Ferguson tók fyrst við Peterborough United árið 2007 og stýrði því til 2009. Hann var síðan í minna en eitt ár með Preston North End áður en hann snéri aftur til Peterborough árið 2011. Ferguson var síðan með Peterborough-liðið frá 12. janúar 2011 til 21. febrúar 2015. Darren Ferguson verður 44 ára gamall í febrúar næstkomandi en þegar faðir hans Sir Alex Ferguson var á sama aldri var hann einu ári frá því að taka við liði Manchester United. Ferguson vann síðan 38 titla með Manchester United frá 1986 til 2013. Enski boltinn Tengdar fréttir Ferguson: Rétt að ráða Moyes Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United. 6. október 2015 08:15 Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10. október 2015 11:45 „Ferguson er bara vel við þá sem hlýða honum“ Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og Mario Balotelli, eru engir vinir eins og kemur fram í nýrri bók Fergusons. 23. september 2015 08:45 Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. 9. október 2015 18:24 Ferguson ræddi við Guardiola um að taka við Manchester United Skoski knattspyrnustjórinn ræddi við Pep Guardiola um að taka við enska stórveldinu Manchester United en Ferguson greinir frá þessu í nýrri bók sem hann er að gefa út. 22. september 2015 07:30 Alex Ferguson: Var bara með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum mínum Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United í 26 ár og United vann þrettán sinnum enska meistaratitilinn undir hans stjórn. Skotinn segist þó aðeins hafa verið með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum sínum. 22. september 2015 16:45 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, er ekki lengur atvinnulaus en C-deildarliðið Doncaster Rovers hefur ráðið hann sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hinn 43 ára gamli Ferguson hefur verið án starfs síðan að hann hætti hjá Peterborough í febrúar eftir fjögurra ára starf. Darren Ferguson var þar að enda sína aðra lotu með Peterborough en hann gerði góða hluti með Peterborough á árunum 2007 til 2009 þegar liðið fór upp um tvær deildir og alla leið í B-deildina. Það er ekki auðvelt að fylgja í fótspor sigursælasta stjóra alla tíma en Darren Ferguson á enn eftir að fá tækifærið í efstu deild. Ferguson tekur við stöðu landa síns Paul Dickov sem var rekinn 8. september eftir að liðið náði aðeins í sex stig í fyrstu sex leikjum sínum. Rob Jones tók tímabundið við liðinu og liðið vann aðeins einn af sex leikjum undir hans stjórn. Það er aðeins markatala sem heldur liðinu frá fallsæti eins og staðan er í dag. „Við erum með góðan hóp leikmanna og markmiðið er að komast upp í B-deildina. Óvissunni er lokið og nú getum við byrjað upp á nýtt. Ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað. Sýn mín og eigandana passar vel saman og það var því enginn vafi í mínum huga,“ sagði Darren Ferguson við BBC. Darren Ferguson var fótboltamaður á sínum tíma og lék meðal annars 27 leiki undir stjórn pabba síns hjá Manchester United á árunum 1990 til 1994. Hann var síðan í fimm ár hjá Wolverhampton Wanderers og átta ár hjá Wrexham. Ferguson tók fyrst við Peterborough United árið 2007 og stýrði því til 2009. Hann var síðan í minna en eitt ár með Preston North End áður en hann snéri aftur til Peterborough árið 2011. Ferguson var síðan með Peterborough-liðið frá 12. janúar 2011 til 21. febrúar 2015. Darren Ferguson verður 44 ára gamall í febrúar næstkomandi en þegar faðir hans Sir Alex Ferguson var á sama aldri var hann einu ári frá því að taka við liði Manchester United. Ferguson vann síðan 38 titla með Manchester United frá 1986 til 2013.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ferguson: Rétt að ráða Moyes Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United. 6. október 2015 08:15 Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10. október 2015 11:45 „Ferguson er bara vel við þá sem hlýða honum“ Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og Mario Balotelli, eru engir vinir eins og kemur fram í nýrri bók Fergusons. 23. september 2015 08:45 Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. 9. október 2015 18:24 Ferguson ræddi við Guardiola um að taka við Manchester United Skoski knattspyrnustjórinn ræddi við Pep Guardiola um að taka við enska stórveldinu Manchester United en Ferguson greinir frá þessu í nýrri bók sem hann er að gefa út. 22. september 2015 07:30 Alex Ferguson: Var bara með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum mínum Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United í 26 ár og United vann þrettán sinnum enska meistaratitilinn undir hans stjórn. Skotinn segist þó aðeins hafa verið með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum sínum. 22. september 2015 16:45 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Ferguson: Rétt að ráða Moyes Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United. 6. október 2015 08:15
Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10. október 2015 11:45
„Ferguson er bara vel við þá sem hlýða honum“ Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og Mario Balotelli, eru engir vinir eins og kemur fram í nýrri bók Fergusons. 23. september 2015 08:45
Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. 9. október 2015 18:24
Ferguson ræddi við Guardiola um að taka við Manchester United Skoski knattspyrnustjórinn ræddi við Pep Guardiola um að taka við enska stórveldinu Manchester United en Ferguson greinir frá þessu í nýrri bók sem hann er að gefa út. 22. september 2015 07:30
Alex Ferguson: Var bara með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum mínum Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United í 26 ár og United vann þrettán sinnum enska meistaratitilinn undir hans stjórn. Skotinn segist þó aðeins hafa verið með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum sínum. 22. september 2015 16:45