Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 15:30 Van Gaal og félagar sækja Newcastle heim í kvöld. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Stuðningsmenn United létu óánægju sína í ljós í leiknum gegn Sunderland á laugardaginn þegar boltinn var sendur til Davids de Gea skömmu eftir að liðið átti hornspyrnu. „Ég er sammála stuðningsmönnunum að við þurfum ekki að nota markmanninn svona mikið í uppspilinu,“ sagði van Gaal. „Það hafa komið augnablik í leikjum okkar þar sem við hefðum getað hækkað tempóið án þess að nota markmanninn. En stundum sjá leikmenn ekki aðra lausn. „Að spila sóknarleik er siðurinn á Englandi. En ég held að stuðningsmennirnir hafi einnig notið þess að sjá United halda boltanum. „Þetta snýst um að blanda þessu tvennu saman,“ sagði Hollendingurinn en stuðningsmenn United kyrjuðu „Attack, attack, attack“ í fyrri hálfleik gegn Sunderland þar sem lærisveinum van Gaals gekk illa að skapa sér góð færi. United náði þó að knýja fram 2-0 sigur með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Wayne Rooney í seinni hálfleik. Manchester United situr í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig en liðið sækir Newcastle United heim á St James' Park í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. United á erfiða leiki framundan, bæði í deild og bikar, en dagskrá næsta mánaðarins eða svo má sjá hér að neðan:Næstu leikir Manchester United: 4. mars. Newcastle - Man Utd 9. mars. Man Utd - Arsenal (8-liða úrslit í ensku bikarkeppninni) 15. mars. Man Utd - Tottenham 22. mars. Liverpool - Man Utd 4. apríl. Man Utd - Aston Villa 12. apríl. Man Utd - Man City 18. apríl. Chelsea - Man UtdVan Gaal vill sjá þennan mann notaðan minna í uppspili United.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 „Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Stuðningsmenn United létu óánægju sína í ljós í leiknum gegn Sunderland á laugardaginn þegar boltinn var sendur til Davids de Gea skömmu eftir að liðið átti hornspyrnu. „Ég er sammála stuðningsmönnunum að við þurfum ekki að nota markmanninn svona mikið í uppspilinu,“ sagði van Gaal. „Það hafa komið augnablik í leikjum okkar þar sem við hefðum getað hækkað tempóið án þess að nota markmanninn. En stundum sjá leikmenn ekki aðra lausn. „Að spila sóknarleik er siðurinn á Englandi. En ég held að stuðningsmennirnir hafi einnig notið þess að sjá United halda boltanum. „Þetta snýst um að blanda þessu tvennu saman,“ sagði Hollendingurinn en stuðningsmenn United kyrjuðu „Attack, attack, attack“ í fyrri hálfleik gegn Sunderland þar sem lærisveinum van Gaals gekk illa að skapa sér góð færi. United náði þó að knýja fram 2-0 sigur með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Wayne Rooney í seinni hálfleik. Manchester United situr í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig en liðið sækir Newcastle United heim á St James' Park í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. United á erfiða leiki framundan, bæði í deild og bikar, en dagskrá næsta mánaðarins eða svo má sjá hér að neðan:Næstu leikir Manchester United: 4. mars. Newcastle - Man Utd 9. mars. Man Utd - Arsenal (8-liða úrslit í ensku bikarkeppninni) 15. mars. Man Utd - Tottenham 22. mars. Liverpool - Man Utd 4. apríl. Man Utd - Aston Villa 12. apríl. Man Utd - Man City 18. apríl. Chelsea - Man UtdVan Gaal vill sjá þennan mann notaðan minna í uppspili United.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 „Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30
Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00
Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01
„Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30
Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01