Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 15:30 Van Gaal og félagar sækja Newcastle heim í kvöld. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Stuðningsmenn United létu óánægju sína í ljós í leiknum gegn Sunderland á laugardaginn þegar boltinn var sendur til Davids de Gea skömmu eftir að liðið átti hornspyrnu. „Ég er sammála stuðningsmönnunum að við þurfum ekki að nota markmanninn svona mikið í uppspilinu,“ sagði van Gaal. „Það hafa komið augnablik í leikjum okkar þar sem við hefðum getað hækkað tempóið án þess að nota markmanninn. En stundum sjá leikmenn ekki aðra lausn. „Að spila sóknarleik er siðurinn á Englandi. En ég held að stuðningsmennirnir hafi einnig notið þess að sjá United halda boltanum. „Þetta snýst um að blanda þessu tvennu saman,“ sagði Hollendingurinn en stuðningsmenn United kyrjuðu „Attack, attack, attack“ í fyrri hálfleik gegn Sunderland þar sem lærisveinum van Gaals gekk illa að skapa sér góð færi. United náði þó að knýja fram 2-0 sigur með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Wayne Rooney í seinni hálfleik. Manchester United situr í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig en liðið sækir Newcastle United heim á St James' Park í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. United á erfiða leiki framundan, bæði í deild og bikar, en dagskrá næsta mánaðarins eða svo má sjá hér að neðan:Næstu leikir Manchester United: 4. mars. Newcastle - Man Utd 9. mars. Man Utd - Arsenal (8-liða úrslit í ensku bikarkeppninni) 15. mars. Man Utd - Tottenham 22. mars. Liverpool - Man Utd 4. apríl. Man Utd - Aston Villa 12. apríl. Man Utd - Man City 18. apríl. Chelsea - Man UtdVan Gaal vill sjá þennan mann notaðan minna í uppspili United.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 „Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Stuðningsmenn United létu óánægju sína í ljós í leiknum gegn Sunderland á laugardaginn þegar boltinn var sendur til Davids de Gea skömmu eftir að liðið átti hornspyrnu. „Ég er sammála stuðningsmönnunum að við þurfum ekki að nota markmanninn svona mikið í uppspilinu,“ sagði van Gaal. „Það hafa komið augnablik í leikjum okkar þar sem við hefðum getað hækkað tempóið án þess að nota markmanninn. En stundum sjá leikmenn ekki aðra lausn. „Að spila sóknarleik er siðurinn á Englandi. En ég held að stuðningsmennirnir hafi einnig notið þess að sjá United halda boltanum. „Þetta snýst um að blanda þessu tvennu saman,“ sagði Hollendingurinn en stuðningsmenn United kyrjuðu „Attack, attack, attack“ í fyrri hálfleik gegn Sunderland þar sem lærisveinum van Gaals gekk illa að skapa sér góð færi. United náði þó að knýja fram 2-0 sigur með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Wayne Rooney í seinni hálfleik. Manchester United situr í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig en liðið sækir Newcastle United heim á St James' Park í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. United á erfiða leiki framundan, bæði í deild og bikar, en dagskrá næsta mánaðarins eða svo má sjá hér að neðan:Næstu leikir Manchester United: 4. mars. Newcastle - Man Utd 9. mars. Man Utd - Arsenal (8-liða úrslit í ensku bikarkeppninni) 15. mars. Man Utd - Tottenham 22. mars. Liverpool - Man Utd 4. apríl. Man Utd - Aston Villa 12. apríl. Man Utd - Man City 18. apríl. Chelsea - Man UtdVan Gaal vill sjá þennan mann notaðan minna í uppspili United.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 „Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30
Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00
Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01
„Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30
Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn