Taktu þátt: iStore og Lífið gefa splunkunýjan iPhone 6s Stefán Árni Pálsson 25. september 2015 12:03 Verður þú heppinn? Nýjasta flaggskip Apple er í boði fyrir þann lesanda Lífsins sem dreginn verður úr pottinum. vísir iStore í Kringlunni og Lífið á Vísi ætla að gefa splunkunýjan iPhone 6s. Þessi nýjasti iPhone er með talsvert miklar nýjungar. Síminn er með þrívíddasnertiskjár sem skynjar ekki lengur bara snertingu heldur líka hvers konar snertingu. Skjárinn er búinn nýjum þrýstinema sem skynjar af hve miklu afli skjárinn er snertur. Með því að ýta þéttar á skjáinn er ítarlegri virkni virkjuð með ýmsum hætti, til dæmis hægt að skoða skilaboð með því að halda þrýstingnum á skjánum en áður þurfti nokkra smelli til að opna og loka skilaboðum. Síminn lærir líka að þekkja snertingar eiganda síns og leggur á minnið reglubundnar hreyfingar. Þá er myndavél nýja símans 12 megapixla en var áður 8 megapixlar í forveranum iPhone 6. Sjá nánar um símann hér.Lífið á Visir.isÞá er komið að því mikilvægasta, sem er hvernig vinnur þú símann? Gefðu Facebook-síðu Lífsins „like“ og skráðu þig síðan í gestabók iStore hér að neðan. Þá fara þátttakendur í pott sem dregið verður úr þann 15. október. Í boði verður rósrauður 64GB iPhone 6s. Tengdar fréttir iPhone 6S kominn í verslanir Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S. 25. september 2015 09:31 Töfrandi óvissuferð Apple Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar. 13. september 2015 11:30 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Melanie Watson er látin Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Sjá meira
iStore í Kringlunni og Lífið á Vísi ætla að gefa splunkunýjan iPhone 6s. Þessi nýjasti iPhone er með talsvert miklar nýjungar. Síminn er með þrívíddasnertiskjár sem skynjar ekki lengur bara snertingu heldur líka hvers konar snertingu. Skjárinn er búinn nýjum þrýstinema sem skynjar af hve miklu afli skjárinn er snertur. Með því að ýta þéttar á skjáinn er ítarlegri virkni virkjuð með ýmsum hætti, til dæmis hægt að skoða skilaboð með því að halda þrýstingnum á skjánum en áður þurfti nokkra smelli til að opna og loka skilaboðum. Síminn lærir líka að þekkja snertingar eiganda síns og leggur á minnið reglubundnar hreyfingar. Þá er myndavél nýja símans 12 megapixla en var áður 8 megapixlar í forveranum iPhone 6. Sjá nánar um símann hér.Lífið á Visir.isÞá er komið að því mikilvægasta, sem er hvernig vinnur þú símann? Gefðu Facebook-síðu Lífsins „like“ og skráðu þig síðan í gestabók iStore hér að neðan. Þá fara þátttakendur í pott sem dregið verður úr þann 15. október. Í boði verður rósrauður 64GB iPhone 6s.
Tengdar fréttir iPhone 6S kominn í verslanir Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S. 25. september 2015 09:31 Töfrandi óvissuferð Apple Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar. 13. september 2015 11:30 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Melanie Watson er látin Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Sjá meira
iPhone 6S kominn í verslanir Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í alla nótt í röð eftir iPhone 6S. 25. september 2015 09:31
Töfrandi óvissuferð Apple Enn á ný hefur Apple kynnt vörur til leiks sem eru í senn heillandi og kunnuglegar. 13. september 2015 11:30
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39
Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17