Nýr iPhone á leið að slá sölumet Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2015 16:17 iPhone 6S er til í fleiri litategundum en fyrri útgáfur af iPhone. Vísir/Getty Forsala á nýjum iPhone hefur farið vel af stað og mun líklega slá sölumet síðasta árs þegar 10 milljón símar seldust fyrstu helgina. Þetta tilkynnt Apple fyrr í dag og við það hækkaði hlutabréfaverð félagsins um 2 prósent. Sérfræðingar áætla að 4,5 milljón manna hafi pantað síma í forsölunni fyrstu 24 tímana, samanborið við fjórar milljónir á síðasta ári. Apple hefur þó ekki sagt hve margir hafi pantað símann. Apple byrjaði að taka pöntunum á laugardaginn og munu fyrstu sendingar fara af stað 25. september næstkomandi. Á síðasta ári var síminn að miklu leyti endurhannaður, breytingar á þessu ári hafa verið minniháttar í samanburði. Talið er að margir sem uppfærðu ekki símann sinn í fyrra munu þó bíta á agnið núna og kaupa sér iPhone 6S eða iPhone 6S Plus. Tækni Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Forsala á nýjum iPhone hefur farið vel af stað og mun líklega slá sölumet síðasta árs þegar 10 milljón símar seldust fyrstu helgina. Þetta tilkynnt Apple fyrr í dag og við það hækkaði hlutabréfaverð félagsins um 2 prósent. Sérfræðingar áætla að 4,5 milljón manna hafi pantað síma í forsölunni fyrstu 24 tímana, samanborið við fjórar milljónir á síðasta ári. Apple hefur þó ekki sagt hve margir hafi pantað símann. Apple byrjaði að taka pöntunum á laugardaginn og munu fyrstu sendingar fara af stað 25. september næstkomandi. Á síðasta ári var síminn að miklu leyti endurhannaður, breytingar á þessu ári hafa verið minniháttar í samanburði. Talið er að margir sem uppfærðu ekki símann sinn í fyrra munu þó bíta á agnið núna og kaupa sér iPhone 6S eða iPhone 6S Plus.
Tækni Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira