Aron: Væri magnað að spila hér aftur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. mars 2015 07:45 Aron í leik með AZ Alkmaar. Vísir/Getty Aron Jóhannsson, leikmaður bandaríska landsliðsins, er spenntur fyrir því að mæta á sinn gamla heimavöll í Árósum í þar sem heimamenn í Danmörku taka á móti bandaríska liðinu í vináttulandsleik. Aron var valinn í lið Bandaríkjanna í fyrsta sinn síðan á HM síðastliðið sumar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan þá. Aron hóf atvinnumannaferilinn hjá AGF í Árósum en félagið fékk hann frá 1. deildarfélagi Fjölnis á sínum tíma. „Það væri magnað,“ sagði Aron við fréttavef ESPN um tilhugsunina að spila á sínum gamla heimavelli, NRGi Park. „Ég skoraði nokkur mörk hér og vonandi mun næsta markið mitt koma í þessum leik,“ bætti hann við. Aron sagði að tímabilið til þessa hafi verið erfitt vegna meiðslanna en að han nsé alllur að koma til. „Ég er að verða tilbúinn og nálgast mitt gamla form. Ég hef spilað nokkra leiki núna og leikformið er að batna.“ Svo gæti farið að Aron fái sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Bandaríkjanna síðan 2013 þar sem að Clint Dempsey mun ekki spila í leiknum í kvöld vegna meiðsla. „Möguleikar Arons á að spila eru góðir,“ sagði Klinsmann við bandaríska fjölmiðla. „Hann er enn ungur og hefur heilmikið svigrúm til að vaxa og dafna. Kannski að morgundagurinn verði eitt lítið skref í viðbót á hans ferli.“ Feels great to be back in Århus training at my old stadium! So happy that my family could come and support me! #USMNT #isiphotos A photo posted by Aron Johannsson (@aronjo) on Mar 24, 2015 at 2:30pm PDT Fótbolti Tengdar fréttir Aron valinn aftur í bandaríska landsliðið Spilar á sínum gamla heimavelli í Árósum er Bandaríkin mæta Danmörku. 23. mars 2015 08:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Aron Jóhannsson, leikmaður bandaríska landsliðsins, er spenntur fyrir því að mæta á sinn gamla heimavöll í Árósum í þar sem heimamenn í Danmörku taka á móti bandaríska liðinu í vináttulandsleik. Aron var valinn í lið Bandaríkjanna í fyrsta sinn síðan á HM síðastliðið sumar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan þá. Aron hóf atvinnumannaferilinn hjá AGF í Árósum en félagið fékk hann frá 1. deildarfélagi Fjölnis á sínum tíma. „Það væri magnað,“ sagði Aron við fréttavef ESPN um tilhugsunina að spila á sínum gamla heimavelli, NRGi Park. „Ég skoraði nokkur mörk hér og vonandi mun næsta markið mitt koma í þessum leik,“ bætti hann við. Aron sagði að tímabilið til þessa hafi verið erfitt vegna meiðslanna en að han nsé alllur að koma til. „Ég er að verða tilbúinn og nálgast mitt gamla form. Ég hef spilað nokkra leiki núna og leikformið er að batna.“ Svo gæti farið að Aron fái sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Bandaríkjanna síðan 2013 þar sem að Clint Dempsey mun ekki spila í leiknum í kvöld vegna meiðsla. „Möguleikar Arons á að spila eru góðir,“ sagði Klinsmann við bandaríska fjölmiðla. „Hann er enn ungur og hefur heilmikið svigrúm til að vaxa og dafna. Kannski að morgundagurinn verði eitt lítið skref í viðbót á hans ferli.“ Feels great to be back in Århus training at my old stadium! So happy that my family could come and support me! #USMNT #isiphotos A photo posted by Aron Johannsson (@aronjo) on Mar 24, 2015 at 2:30pm PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Aron valinn aftur í bandaríska landsliðið Spilar á sínum gamla heimavelli í Árósum er Bandaríkin mæta Danmörku. 23. mars 2015 08:45 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Sjá meira
Aron valinn aftur í bandaríska landsliðið Spilar á sínum gamla heimavelli í Árósum er Bandaríkin mæta Danmörku. 23. mars 2015 08:45