Kláraði leikinn með slitið krossband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 14:30 Vísir/Getty Baltimore Ravens verður án leikstjórnandans Joe Flacco út tímabilið eftir að hann sleit krossband í hné í gær. Baltimore var að spila við St. Louis og var með boltann undir lok leiksins þegar staðan var jöfn, 13-13. Atvikið átti sér stað þegar að James Hurst, leikmaður í sóknarlínu Baltimore, féll á Flacco með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég fann fyrir þessu. Ég vissi ekki hvað var að en ég gat hoppað á öðrum fæti að hliðarlínunni og ákvað að láta reyna á þetta,“ sagði Flacco sem var einnig með slitið hliðarband.Sjá einnig: Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Baltimore var nægilega stutt frá endamarkinu til að skora vallarmark en þurfti að tæma eins mikinn tíma af leikklukkunni og mögulegt var. Því þurfti Flacco að halda áfram að spila og gerði hann það. Sparkarinn Justin Tucker kom svo inn á þegar nokkrar sekúndur voru eftir og tryggði sínum mönnum kærkominn 16-13 sigur.Sjá einnig: Panthers fyrst í tíu sigra „Hann kláraði sóknina með tvö algerlega rifin liðbönd og hélt sér inni á vellinum svo að leikklukkan yrði ekki stöðvuð. Hann gaf okkur tækifæri á vallarmarki og stjórnaði klukkunni frábærlega. Þetta var afar hugrökk frammistaða hjá Joe,“ sagði John Harbaugh, þjálfari Baltimore, eftir leikinn. NFL Tengdar fréttir Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Baltimore Ravens verður án leikstjórnandans Joe Flacco út tímabilið eftir að hann sleit krossband í hné í gær. Baltimore var að spila við St. Louis og var með boltann undir lok leiksins þegar staðan var jöfn, 13-13. Atvikið átti sér stað þegar að James Hurst, leikmaður í sóknarlínu Baltimore, féll á Flacco með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég fann fyrir þessu. Ég vissi ekki hvað var að en ég gat hoppað á öðrum fæti að hliðarlínunni og ákvað að láta reyna á þetta,“ sagði Flacco sem var einnig með slitið hliðarband.Sjá einnig: Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Baltimore var nægilega stutt frá endamarkinu til að skora vallarmark en þurfti að tæma eins mikinn tíma af leikklukkunni og mögulegt var. Því þurfti Flacco að halda áfram að spila og gerði hann það. Sparkarinn Justin Tucker kom svo inn á þegar nokkrar sekúndur voru eftir og tryggði sínum mönnum kærkominn 16-13 sigur.Sjá einnig: Panthers fyrst í tíu sigra „Hann kláraði sóknina með tvö algerlega rifin liðbönd og hélt sér inni á vellinum svo að leikklukkan yrði ekki stöðvuð. Hann gaf okkur tækifæri á vallarmarki og stjórnaði klukkunni frábærlega. Þetta var afar hugrökk frammistaða hjá Joe,“ sagði John Harbaugh, þjálfari Baltimore, eftir leikinn.
NFL Tengdar fréttir Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01
Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08