Skotárás í Kaupmannahöfn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2015 16:09 myndir/skjáskot af síðu TV2 Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu. Fjöldi manns var þar samankominn á ráðstefnu sem fjallar um list, guðlast og tjáningarfrelsi. Heimildarmenn danskra miðla segja að þrír lögreglumenn hafi orðið fyrir skotum en talið er að byssumennirnir séu tveir og ganga þeir enn lausir. Meðal gesta á ráðstefnunni eru sendiherra Frakklands í Danmörku og sænski teiknarinn Lars Vilks. Vilks teiknaði meðal annars skopmyndir af spámanninum Múhameð og birtust þær myndir í danska blaðinu JyllandsPosten í september á síðasta ári. Í tilkynningu frá lögreglunni í Danmörku kemur fram að um hryðjuverkaárás sé að ræða. Hér má horfa á umfjöllun TV2 um málið. Uppfært klukkan 16:27 - Talið er að byssumennirnir séu á svörtum Volkswagen Polo og hefur verið lýst eftir bifreiðinni. Uppfært klukkan 16:49 - Lögreglan telur fullvíst að mennirnir hafi ætlað að myrða Lars Vilks í dag. Hann slapp aftur á móti frá mönnunum sem töluðu báðir dönsku og voru svartklæddir.Uppfært klukkan 17:20: - Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur staðfest við danska miðla að einn borgari lét lífið í skotárásinni og þrír lögreglumenn særðust. Lögreglan leitar enn þeirra tveggja sem grunaðir erum um að hafa staðið að skotárásinni. Uppfært klukkan 17:43: Lögreglan í Kaupmannahöfn segir hinn látna hafa verið fertugan Dana. Still alive in the room— Frankrigs ambassadør (@francedk) February 14, 2015 Reports of one civilian casualty in Lars Vilks attack in #Cph. Two police officers injured. Two gunmen at large. Fleed in dark VW Polo— TV 2 NEWS (@tv2newsdk) February 14, 2015 30+ shots fired @ event organized by Swedish artist Lars Vilks, who's under threat for caricaturing Muhammad in 2007 http://t.co/1JIqjtDXCp— John Schindler (@20committee) February 14, 2015 Breaking news: 20-40 shots fired at cartoonist Lars vilks who reportedly escaped thru back door of amb. residence, http://t.co/n3GqUee9XW— Mia Bloom (@MiaMBloom) February 14, 2015 Copenhagen shooting: Charlie Hebdo-style attack on police at talk featuring controversial cartoonist Lars Vilks http://t.co/rCOA2zHdJV— micky evans (@EvansMicky) February 14, 2015 Shooting at blasphemy debate in Copenhagen featuring controversial cartoonist Lars Vilks — RT News http://t.co/xdP1u2cwoE— Harold W Nelson (@HaroldWNelson) February 14, 2015 Shots fired at Copenhagen cafe where artist known for Prophet Mohammed drawings was speaking http://t.co/Ydjj7tZgfm pic.twitter.com/4xF4qOp7Wd— Daily Mail Online (@MailOnline) February 14, 2015 Danish media reports 3 police officers have been injured in shooting at cafe in #Copenhagen where a freedom of speech meeting was being held— Sky News Newsdesk (@SkyNewsBreak) February 14, 2015 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira
Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu. Fjöldi manns var þar samankominn á ráðstefnu sem fjallar um list, guðlast og tjáningarfrelsi. Heimildarmenn danskra miðla segja að þrír lögreglumenn hafi orðið fyrir skotum en talið er að byssumennirnir séu tveir og ganga þeir enn lausir. Meðal gesta á ráðstefnunni eru sendiherra Frakklands í Danmörku og sænski teiknarinn Lars Vilks. Vilks teiknaði meðal annars skopmyndir af spámanninum Múhameð og birtust þær myndir í danska blaðinu JyllandsPosten í september á síðasta ári. Í tilkynningu frá lögreglunni í Danmörku kemur fram að um hryðjuverkaárás sé að ræða. Hér má horfa á umfjöllun TV2 um málið. Uppfært klukkan 16:27 - Talið er að byssumennirnir séu á svörtum Volkswagen Polo og hefur verið lýst eftir bifreiðinni. Uppfært klukkan 16:49 - Lögreglan telur fullvíst að mennirnir hafi ætlað að myrða Lars Vilks í dag. Hann slapp aftur á móti frá mönnunum sem töluðu báðir dönsku og voru svartklæddir.Uppfært klukkan 17:20: - Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur staðfest við danska miðla að einn borgari lét lífið í skotárásinni og þrír lögreglumenn særðust. Lögreglan leitar enn þeirra tveggja sem grunaðir erum um að hafa staðið að skotárásinni. Uppfært klukkan 17:43: Lögreglan í Kaupmannahöfn segir hinn látna hafa verið fertugan Dana. Still alive in the room— Frankrigs ambassadør (@francedk) February 14, 2015 Reports of one civilian casualty in Lars Vilks attack in #Cph. Two police officers injured. Two gunmen at large. Fleed in dark VW Polo— TV 2 NEWS (@tv2newsdk) February 14, 2015 30+ shots fired @ event organized by Swedish artist Lars Vilks, who's under threat for caricaturing Muhammad in 2007 http://t.co/1JIqjtDXCp— John Schindler (@20committee) February 14, 2015 Breaking news: 20-40 shots fired at cartoonist Lars vilks who reportedly escaped thru back door of amb. residence, http://t.co/n3GqUee9XW— Mia Bloom (@MiaMBloom) February 14, 2015 Copenhagen shooting: Charlie Hebdo-style attack on police at talk featuring controversial cartoonist Lars Vilks http://t.co/rCOA2zHdJV— micky evans (@EvansMicky) February 14, 2015 Shooting at blasphemy debate in Copenhagen featuring controversial cartoonist Lars Vilks — RT News http://t.co/xdP1u2cwoE— Harold W Nelson (@HaroldWNelson) February 14, 2015 Shots fired at Copenhagen cafe where artist known for Prophet Mohammed drawings was speaking http://t.co/Ydjj7tZgfm pic.twitter.com/4xF4qOp7Wd— Daily Mail Online (@MailOnline) February 14, 2015 Danish media reports 3 police officers have been injured in shooting at cafe in #Copenhagen where a freedom of speech meeting was being held— Sky News Newsdesk (@SkyNewsBreak) February 14, 2015
Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Sjá meira