Systur unnu gull og brons í 100 metra skriðsundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 15:36 Cate Campbell óskar systur sinni Bronte Campbell til hamingju með gullið með því að smella á henni kossi. Vísir/Getty Ástralskar systur unnu tvö af þremur verðlaunum í boði í 100 metra skriðsundi á HM í sundi í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í dag. Bronte Campbell, sú yngri, tryggði sér gullið en Cate Campbell, sú eldri, varð að sætta sig við bronsið en hún hafði titil að verja. Hin 23 ára gamla Cate Campbell var með betri tíma eftir undanúrslitasundið en hin 21 árs gamla Bronte Campbell hoppaði upp úr þriðja sæti og upp fyrir bæði systur sína og hina sænsku Sarah Sjöström sem var með bestan tímann í undanúrslitunum. Bronte Campbell var þarna að vinna sína fyrstu einstaklingsgrein á stórmóti en Cate Campbell systir hennar vann einmitt þessa grein á HM í Barcelona fyrir tveimur árum síðan. Cate Campbell vann einnig gull með boðssundsveit Ástrala á Ólympíuleikunum í London og brons í bæði 50 metra skriðsundi og boðsundi á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þær systur höfðu áður unnið gullverðlaun á þessu heimsmeistaramóti með áströlsku boðssundssveitinni í 4 x 100 metra skriðsundi. Cate og Bronte Campbell eru báðar fæddar í Malaví en fjölskyldan fluttist til Ástralíu árið 2001 þegar Cate var níu ár og Bronte sjö ára.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Sund Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira
Ástralskar systur unnu tvö af þremur verðlaunum í boði í 100 metra skriðsundi á HM í sundi í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi í dag. Bronte Campbell, sú yngri, tryggði sér gullið en Cate Campbell, sú eldri, varð að sætta sig við bronsið en hún hafði titil að verja. Hin 23 ára gamla Cate Campbell var með betri tíma eftir undanúrslitasundið en hin 21 árs gamla Bronte Campbell hoppaði upp úr þriðja sæti og upp fyrir bæði systur sína og hina sænsku Sarah Sjöström sem var með bestan tímann í undanúrslitunum. Bronte Campbell var þarna að vinna sína fyrstu einstaklingsgrein á stórmóti en Cate Campbell systir hennar vann einmitt þessa grein á HM í Barcelona fyrir tveimur árum síðan. Cate Campbell vann einnig gull með boðssundsveit Ástrala á Ólympíuleikunum í London og brons í bæði 50 metra skriðsundi og boðsundi á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þær systur höfðu áður unnið gullverðlaun á þessu heimsmeistaramóti með áströlsku boðssundssveitinni í 4 x 100 metra skriðsundi. Cate og Bronte Campbell eru báðar fæddar í Malaví en fjölskyldan fluttist til Ástralíu árið 2001 þegar Cate var níu ár og Bronte sjö ára.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Sund Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Sjá meira