Umdeild könnun á Útvarpi Sögu: Langflestir treystu Bubba í gær en 5% í dag Bjarki Ármannsson skrifar 11. október 2015 16:24 Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Vísir Niðurstöður umtalaðrar skoðanakönnunar Útvarps Sögu, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens, eru um margt einkennilegar. Í gær og í morgun sýndi tölfræðin að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda, rúmlega 40 þúsund manns, sögðust treysta Bubba en á síðu útvarpsstöðvarinnar nú stendur að þessu sé öfugt farið, rúmlega 40 þúsund segjast ekki treysta honum. Alls bárust 44.442 atkvæði, margfalt fleiri en í nokkurri könnun sem útvarpsstöðin hefur áður birt. Til samanburðar má nefna að sennilega sú allra umdeildasta til þessa, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, taldi alls 4.614 atkvæði. Kannanirnar eru þó þess eðlis að þátttakendur geta greitt atkvæði eins oft og þeir vilja. Sem fyrr segir, segir könnunin nú að langflestir hafi sagst ekki treysta Bubba, alls 41.997. 2.188 segist treysta honum en 257 séu hlutlausir. Þessu var þó þveröfugt farið í gær, en þá sögðust rúmlega 40 þúsund manns treysta söngvaranum. Þess má geta að í fyrradag fjallaði Vísir um þátttöku í könnuninni, þá höfðu rúmlega 2.600 tekið þátt og naumur meirihluti, 1.293 gegn 1.212, sagðist ekki treysta Bubba.Sjá einnig: Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Jafnframt vekur athygli að á skýringarmyndinni með könnuninni er fjöldi þeirra sem kusu „nei“ litaður rauður en þeirra sem kusu „já“ gulur. Þessu er þveröfugt farið í öllum eldri könnunum stöðvarinnar. Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Ekki náðist í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, við gerð þessarar fréttar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Niðurstöður umtalaðrar skoðanakönnunar Útvarps Sögu, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens, eru um margt einkennilegar. Í gær og í morgun sýndi tölfræðin að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda, rúmlega 40 þúsund manns, sögðust treysta Bubba en á síðu útvarpsstöðvarinnar nú stendur að þessu sé öfugt farið, rúmlega 40 þúsund segjast ekki treysta honum. Alls bárust 44.442 atkvæði, margfalt fleiri en í nokkurri könnun sem útvarpsstöðin hefur áður birt. Til samanburðar má nefna að sennilega sú allra umdeildasta til þessa, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, taldi alls 4.614 atkvæði. Kannanirnar eru þó þess eðlis að þátttakendur geta greitt atkvæði eins oft og þeir vilja. Sem fyrr segir, segir könnunin nú að langflestir hafi sagst ekki treysta Bubba, alls 41.997. 2.188 segist treysta honum en 257 séu hlutlausir. Þessu var þó þveröfugt farið í gær, en þá sögðust rúmlega 40 þúsund manns treysta söngvaranum. Þess má geta að í fyrradag fjallaði Vísir um þátttöku í könnuninni, þá höfðu rúmlega 2.600 tekið þátt og naumur meirihluti, 1.293 gegn 1.212, sagðist ekki treysta Bubba.Sjá einnig: Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Jafnframt vekur athygli að á skýringarmyndinni með könnuninni er fjöldi þeirra sem kusu „nei“ litaður rauður en þeirra sem kusu „já“ gulur. Þessu er þveröfugt farið í öllum eldri könnunum stöðvarinnar. Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Ekki náðist í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, við gerð þessarar fréttar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35
Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21
Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21