Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Bjarki Ármannsson skrifar 9. október 2015 20:46 Hér má sjá þau Arnþrúði Karlsdóttur, Bubba Morthens og Pétur Gunnlaugsson en það má með sanni segja að það sé mikill atgeirasöngur eftir að Útvarp Saga ákvað að spyrja hlustendur sína hvort þeir treysti tónlistarmanninum. Vísir Góð þátttaka hefur verið í skoðanakönnun Útvarps Sögu í dag þar sem spurt er hvort hlustendur treysti tónlistarmanninum Bubba Morthens. Þegar þetta er skrifað hafa 2.644 tekið þátt og naumur meirihluti segist ekki treysta Bubba, 1.293 gegn 1.212. Hlutlausir eru 139. Bubbi og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Hann tilkynnti um þetta á Facebook-síðu sinni stuttu eftir að önnur skoðanakönnun á vef stöðvarinnar, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, vakti mikla athygli og gagnrýni úr ýmsum áttum. Bubbi var allt að því orðlaus þegar Vísir bar nýjustu skoðanakönnun Útvarps Sögu undir hann fyrr í dag. „Hvað á ég að segja? Þegar heil útvarpsstöð ákveður að hjóla í mig af því ég er ósáttur við skoðanir þeirra. Hvað á ég að segja? Þetta er auðvitað galið,“ sagði hann. Hann lagði stuttu síðar til á Twitter-síðu sinni að næsta könnun stöðvarinnar ætti að vera „Er Arnþrúður Karlsdóttir fyllibytta?“ en Arnþrúður Karlsdóttir er útvarpsstjóri Útvarps Sögu. Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Góð þátttaka hefur verið í skoðanakönnun Útvarps Sögu í dag þar sem spurt er hvort hlustendur treysti tónlistarmanninum Bubba Morthens. Þegar þetta er skrifað hafa 2.644 tekið þátt og naumur meirihluti segist ekki treysta Bubba, 1.293 gegn 1.212. Hlutlausir eru 139. Bubbi og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Hann tilkynnti um þetta á Facebook-síðu sinni stuttu eftir að önnur skoðanakönnun á vef stöðvarinnar, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, vakti mikla athygli og gagnrýni úr ýmsum áttum. Bubbi var allt að því orðlaus þegar Vísir bar nýjustu skoðanakönnun Útvarps Sögu undir hann fyrr í dag. „Hvað á ég að segja? Þegar heil útvarpsstöð ákveður að hjóla í mig af því ég er ósáttur við skoðanir þeirra. Hvað á ég að segja? Þetta er auðvitað galið,“ sagði hann. Hann lagði stuttu síðar til á Twitter-síðu sinni að næsta könnun stöðvarinnar ætti að vera „Er Arnþrúður Karlsdóttir fyllibytta?“ en Arnþrúður Karlsdóttir er útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21
Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21