Brasilíumenn syrgja mikla knattspyrnugoðsögn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2015 12:00 Zito og Pele. Vísir/Getty Brasilíska þjóðin hefur misst eina af knattspyrnugoðsögnum sínum því tvöfaldi heimsmeistarinn Zito lést í gær 82 ára gamall. Zito, sem hét fullu nafni Jose Ely de Miranda, var í fyrstu tveimur heimsmeistaraliðum Brasilíumanna 1958 og 1962. Hann lék oftast sem afturliggjandi miðjumaður í þessum mikla sóknarliði en Zito spilaði alls 52 landsleiki frá 1955 til 1964. Zito lék allan sinn feril hjá Santos, liði Pele og Neymar, en hann spilaði 733 leiki fyirr félagið og skoraði í þeim 57 mörk. Zito var fyrirliði Santos þegar Pele var allt í öllu og var alveg óhræddur skipa fyrir besta knattspyrnumanni heims á þeim tíma. Zito hefur verið allt í öllu hjá Santos undanfarin ár og hann á meðal annars heiðurinn á því að uppgötva Neymar ellefu ára gamlan árið 2003. Zito samdi við Neymar þrátt fyrir ungan aldur og nú er Neymar orðinn einn besti knattspyrnumaður heims. Neymar minntist Zito á twitter-síðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Perú í nótt og skoraði Neymar fyrra markið og lagði síðan upp það síðara.Nao tenho palavras pra descrever esse cara, simplesmente agradeço tudo que fez por mim ... Obrigado ZITO ! #RIPZITO pic.twitter.com/RiPRwWUGSn— Neymar Jr (@neymarjr) June 15, 2015 Obrigado por tudo, Zito. Descanse em paz, eterno capitão. pic.twitter.com/M295tniwxF— Santos Futebol Clube (@SantosFC) June 15, 2015 Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Brasilíska þjóðin hefur misst eina af knattspyrnugoðsögnum sínum því tvöfaldi heimsmeistarinn Zito lést í gær 82 ára gamall. Zito, sem hét fullu nafni Jose Ely de Miranda, var í fyrstu tveimur heimsmeistaraliðum Brasilíumanna 1958 og 1962. Hann lék oftast sem afturliggjandi miðjumaður í þessum mikla sóknarliði en Zito spilaði alls 52 landsleiki frá 1955 til 1964. Zito lék allan sinn feril hjá Santos, liði Pele og Neymar, en hann spilaði 733 leiki fyirr félagið og skoraði í þeim 57 mörk. Zito var fyrirliði Santos þegar Pele var allt í öllu og var alveg óhræddur skipa fyrir besta knattspyrnumanni heims á þeim tíma. Zito hefur verið allt í öllu hjá Santos undanfarin ár og hann á meðal annars heiðurinn á því að uppgötva Neymar ellefu ára gamlan árið 2003. Zito samdi við Neymar þrátt fyrir ungan aldur og nú er Neymar orðinn einn besti knattspyrnumaður heims. Neymar minntist Zito á twitter-síðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Perú í nótt og skoraði Neymar fyrra markið og lagði síðan upp það síðara.Nao tenho palavras pra descrever esse cara, simplesmente agradeço tudo que fez por mim ... Obrigado ZITO ! #RIPZITO pic.twitter.com/RiPRwWUGSn— Neymar Jr (@neymarjr) June 15, 2015 Obrigado por tudo, Zito. Descanse em paz, eterno capitão. pic.twitter.com/M295tniwxF— Santos Futebol Clube (@SantosFC) June 15, 2015
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira