Brasilíumenn syrgja mikla knattspyrnugoðsögn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2015 12:00 Zito og Pele. Vísir/Getty Brasilíska þjóðin hefur misst eina af knattspyrnugoðsögnum sínum því tvöfaldi heimsmeistarinn Zito lést í gær 82 ára gamall. Zito, sem hét fullu nafni Jose Ely de Miranda, var í fyrstu tveimur heimsmeistaraliðum Brasilíumanna 1958 og 1962. Hann lék oftast sem afturliggjandi miðjumaður í þessum mikla sóknarliði en Zito spilaði alls 52 landsleiki frá 1955 til 1964. Zito lék allan sinn feril hjá Santos, liði Pele og Neymar, en hann spilaði 733 leiki fyirr félagið og skoraði í þeim 57 mörk. Zito var fyrirliði Santos þegar Pele var allt í öllu og var alveg óhræddur skipa fyrir besta knattspyrnumanni heims á þeim tíma. Zito hefur verið allt í öllu hjá Santos undanfarin ár og hann á meðal annars heiðurinn á því að uppgötva Neymar ellefu ára gamlan árið 2003. Zito samdi við Neymar þrátt fyrir ungan aldur og nú er Neymar orðinn einn besti knattspyrnumaður heims. Neymar minntist Zito á twitter-síðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Perú í nótt og skoraði Neymar fyrra markið og lagði síðan upp það síðara.Nao tenho palavras pra descrever esse cara, simplesmente agradeço tudo que fez por mim ... Obrigado ZITO ! #RIPZITO pic.twitter.com/RiPRwWUGSn— Neymar Jr (@neymarjr) June 15, 2015 Obrigado por tudo, Zito. Descanse em paz, eterno capitão. pic.twitter.com/M295tniwxF— Santos Futebol Clube (@SantosFC) June 15, 2015 Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Brasilíska þjóðin hefur misst eina af knattspyrnugoðsögnum sínum því tvöfaldi heimsmeistarinn Zito lést í gær 82 ára gamall. Zito, sem hét fullu nafni Jose Ely de Miranda, var í fyrstu tveimur heimsmeistaraliðum Brasilíumanna 1958 og 1962. Hann lék oftast sem afturliggjandi miðjumaður í þessum mikla sóknarliði en Zito spilaði alls 52 landsleiki frá 1955 til 1964. Zito lék allan sinn feril hjá Santos, liði Pele og Neymar, en hann spilaði 733 leiki fyirr félagið og skoraði í þeim 57 mörk. Zito var fyrirliði Santos þegar Pele var allt í öllu og var alveg óhræddur skipa fyrir besta knattspyrnumanni heims á þeim tíma. Zito hefur verið allt í öllu hjá Santos undanfarin ár og hann á meðal annars heiðurinn á því að uppgötva Neymar ellefu ára gamlan árið 2003. Zito samdi við Neymar þrátt fyrir ungan aldur og nú er Neymar orðinn einn besti knattspyrnumaður heims. Neymar minntist Zito á twitter-síðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Perú í nótt og skoraði Neymar fyrra markið og lagði síðan upp það síðara.Nao tenho palavras pra descrever esse cara, simplesmente agradeço tudo que fez por mim ... Obrigado ZITO ! #RIPZITO pic.twitter.com/RiPRwWUGSn— Neymar Jr (@neymarjr) June 15, 2015 Obrigado por tudo, Zito. Descanse em paz, eterno capitão. pic.twitter.com/M295tniwxF— Santos Futebol Clube (@SantosFC) June 15, 2015
Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira