Justin Bieber: Svona eru verðin og verðsvæðin Birgir Olgeirsson skrifar 11. desember 2015 10:59 Tónleikar Justin Bieber í Kórnum verða meðal þeirra stærstu sem haldnir hafa verið hér á landi. Vísir/Getty Eins tilkynnt var um í gær hefur alþjóðlega ofurstjarnan Justin Bieber PURPOSE tónleikaferðalag sitt í Evrópu 9. september 2016 á Íslandi. Tónleikarnir á Íslandi fara fram föstudaginn 9. september í Kórnum, Kópavogi. Alls verða 19.000 miðar í boði sem gerir þessa tónleika að þeim stærstu sem nokkurn tíma hafa verið haldnir hér á landi. Forsalan hefst fimmtudaginn 17. desember klukkan 16 á vegum aðdáendaklúbbs Justins Biebe. Ekki hafa borist staðfestar upplýsingar að utan um það hvernig hún fer fram en Sena segist ætla að greina frá þeim upplýsingum um leið og þær berast. Bæði WOW air og Pepsi Max verða með sérstakar forsölur fyrir sína viðskiptavini föstudaginn 18. desember kl 10. Fyrirtækin tilkynna innan skamms hvernig þær forsölur munu fara fram. Póstlistaforsala Senu verður á sama tíma, 18. des. kl 10, en þá fá þeir sem eru með skráð netfang á viðburðapóstlista Senu sendan tölvupóst sem gerir þeim kleift að kaupa miða. Miðar í öll svæði verða í boði í forsölunum en takmarkað magn miða er í boði. Laugardaginn 19. desember kl. 10 hefst svo almenn miðasala á Tix.is. Þrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Sérinngangur og -anddyri verður að stúkunni og þar verða einnig staðsettir sérstakir sölubásar, veitingasvæði og salerni fyrir gesti stúkunnar. Stúkan er aftast í salnum og stæðið er eitt svæði. Hægt er að að sjá teikningu af sal og stúku hér. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Seldist upp á Justin á korteri Justin Bieber fetar í fótspor nafna síns Justin Timberlake. 10. desember 2015 11:19 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Eins tilkynnt var um í gær hefur alþjóðlega ofurstjarnan Justin Bieber PURPOSE tónleikaferðalag sitt í Evrópu 9. september 2016 á Íslandi. Tónleikarnir á Íslandi fara fram föstudaginn 9. september í Kórnum, Kópavogi. Alls verða 19.000 miðar í boði sem gerir þessa tónleika að þeim stærstu sem nokkurn tíma hafa verið haldnir hér á landi. Forsalan hefst fimmtudaginn 17. desember klukkan 16 á vegum aðdáendaklúbbs Justins Biebe. Ekki hafa borist staðfestar upplýsingar að utan um það hvernig hún fer fram en Sena segist ætla að greina frá þeim upplýsingum um leið og þær berast. Bæði WOW air og Pepsi Max verða með sérstakar forsölur fyrir sína viðskiptavini föstudaginn 18. desember kl 10. Fyrirtækin tilkynna innan skamms hvernig þær forsölur munu fara fram. Póstlistaforsala Senu verður á sama tíma, 18. des. kl 10, en þá fá þeir sem eru með skráð netfang á viðburðapóstlista Senu sendan tölvupóst sem gerir þeim kleift að kaupa miða. Miðar í öll svæði verða í boði í forsölunum en takmarkað magn miða er í boði. Laugardaginn 19. desember kl. 10 hefst svo almenn miðasala á Tix.is. Þrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Sérinngangur og -anddyri verður að stúkunni og þar verða einnig staðsettir sérstakir sölubásar, veitingasvæði og salerni fyrir gesti stúkunnar. Stúkan er aftast í salnum og stæðið er eitt svæði. Hægt er að að sjá teikningu af sal og stúku hér.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Seldist upp á Justin á korteri Justin Bieber fetar í fótspor nafna síns Justin Timberlake. 10. desember 2015 11:19 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55
Seldist upp á Justin á korteri Justin Bieber fetar í fótspor nafna síns Justin Timberlake. 10. desember 2015 11:19
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“