Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2015 09:46 Vísir/Getty Ronda Rousey tapaði í nótt fyrir Holly Holm í bantamvigt í UFC-bardaga þeirra í Melbourne í nótt.Sjá einnig: Sjáðu fyrsta tap Rondu Holm kláraði bardagann með gríðarlega öflugu sparki í annarri lotu. Rousey var flutt upp á sjúkrahús að bardaganum loknum en Dana White, forseti UFC, sagði að meiðsli hennar væru ekki alvarleg. „Ég verð að segja að öll þau vinna sem við lögðum í undirbúninginn kom fram í kvöld. Ég hef aldrei fyrr eytt jafn miklum tíma í æfingasalnum fyrir nokkurn bardaga,“ sagði Holm eftir bardagann í nótt.Sjá einnig: Brotalamir í vörn Rousey? Rousey hefur haft gríðarlega yfirburði síðan hún hóf UFC-feril sinn og var talinn mun sigurstranglegri í nótt. En Holm stýrði ferðinni strax frá upphafi og það tók hana tæpar sex mínútur að vinna Rousey. Rousey hafði aldrei tapað lotu á UFC-ferli hennar þar til í fyrstu lotunni í nótt. Rousey náði Holm reyndar í gólfið en sú síðarnefnda kom sér undan og hélt undirtökunum allt til loka fyrstu lotunnar.Sjá einnig: Sviðsljósið beinist að konunum Önnur lota stóð aðeins yfir í 59 sekúndur en þá tókst Holm að landa gríðarþungu sparki sem kom Rousey í gólfið. Holm fylgdi því eftir með nokkrum höggum þar til að dómarinn stöðvaði bardagann. Heimamenn í Ástralíu trúðu vart eigin augum en fögnuðu sinni konu gríðarlega.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty MMA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira
Ronda Rousey tapaði í nótt fyrir Holly Holm í bantamvigt í UFC-bardaga þeirra í Melbourne í nótt.Sjá einnig: Sjáðu fyrsta tap Rondu Holm kláraði bardagann með gríðarlega öflugu sparki í annarri lotu. Rousey var flutt upp á sjúkrahús að bardaganum loknum en Dana White, forseti UFC, sagði að meiðsli hennar væru ekki alvarleg. „Ég verð að segja að öll þau vinna sem við lögðum í undirbúninginn kom fram í kvöld. Ég hef aldrei fyrr eytt jafn miklum tíma í æfingasalnum fyrir nokkurn bardaga,“ sagði Holm eftir bardagann í nótt.Sjá einnig: Brotalamir í vörn Rousey? Rousey hefur haft gríðarlega yfirburði síðan hún hóf UFC-feril sinn og var talinn mun sigurstranglegri í nótt. En Holm stýrði ferðinni strax frá upphafi og það tók hana tæpar sex mínútur að vinna Rousey. Rousey hafði aldrei tapað lotu á UFC-ferli hennar þar til í fyrstu lotunni í nótt. Rousey náði Holm reyndar í gólfið en sú síðarnefnda kom sér undan og hélt undirtökunum allt til loka fyrstu lotunnar.Sjá einnig: Sviðsljósið beinist að konunum Önnur lota stóð aðeins yfir í 59 sekúndur en þá tókst Holm að landa gríðarþungu sparki sem kom Rousey í gólfið. Holm fylgdi því eftir með nokkrum höggum þar til að dómarinn stöðvaði bardagann. Heimamenn í Ástralíu trúðu vart eigin augum en fögnuðu sinni konu gríðarlega.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
MMA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Fleiri fréttir Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Sjá meira