Eigandi hundsins Rjóma áfrýjar Jakob Bjarnar skrifar 5. nóvember 2015 16:19 Hilmar Egill og Rjómi. Baráttan við íslenska kerfið hefur reynst löng, ströng og dýr. En Hilmar ætlar ekki að gefast upp. Hilmar Egill Jónsson, eigandi hundsins Rjóma, ætlar ekki að una niðurstöðu dóms sem féll í héraði þess efnis að honum sé óheimilt að flytja til landsins hund sinn sem er að tegundinni English Bull Terrier. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Hilmar Egill ritar harðort bréf þar sem hann sakar Matvælastofnun um valdníðslu, að lögmaður stofnunarinnar hafi ekki fært nein rök fyrir máli sínu en þrátt fyrir það hafi dómur í héraði fallið á þá leið að honum er meinað að flytja hund sinn Rjóma til landsins. „Mín ósk er að stofnunin verði látin svara fyrir sig í Hæstarétti, og því hef ég ákveðið að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms þangað,“ segir Hilmar Egill og bætir því við að það geti vart „talist eðlilegt að lítil fjölskylda þurfi að berjast gegn geðþóttaákvörðun ríkisstofnunar, með miklum kostnaði. Það á ekki að vera mitt hlutverk að færa rök fyrir því að fjölskylduhundurinn sé öruggur, heldur auðvitað ríkisstofnunarinnar að færa haldbær rök fyrir því af hverju hann er ekki velkominn til Íslands.“Með grein sinni sendir Hilmar Egill myndir sem sýna muninn á þessum bull terrier-hundum: English og Pit.Matvælastofnun vísar til þess að reglur kveði á um að þessi tiltekna tegund megi ekki þrífast á Íslandi. Hún hefur verið talin árásargjörn en þetta segir Hilmar Egill hina mestu firru; þarna sé verið að rugla saman tegundunum English Bull Terrier og Pitt Bull Terrier, sem séu ólíkar tegundir. Reglurnar segir hann ekki styðjast við nein gögn, en sjálfur hefur hann lagst í ítarlegar rannsóknir sem sýna að English Bull Terrier-hundar séu síður en svo árásargjarnari en aðrar hundategundir. Hilmar Egill segist hafa lagt þau gögn fram en allt komi fyrir ekki. Einu gögnin sem hins vegar lögmaður Matvælastofnunar leggur fram er grein frá árinu 2000, af vef CNN, þar sem keur fram að English Bull Terrier-hundur hafi bitið einstakling.Eins og áður sagði hefur Vísir fjallað ítarlega um málið og hér má sjá umfjöllun um þessa hundategund. Tengdar fréttir Rjómi ekki til landsins Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Matvælastofnun og íslenska ríkið af kröfum karlmanns sem vildi flytja hund sinn, Rjóma, til Íslands. 2. nóvember 2015 16:09 Formaður HRFÍ: English Bull Terrier hugrakkur, fjörmikill og góður innan um fólk Hundurinn Rjómi fær ekki að koma til landsins með fjölskyldu sinni, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 3. nóvember 2015 12:50 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Hilmar Egill Jónsson, eigandi hundsins Rjóma, ætlar ekki að una niðurstöðu dóms sem féll í héraði þess efnis að honum sé óheimilt að flytja til landsins hund sinn sem er að tegundinni English Bull Terrier. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Hilmar Egill ritar harðort bréf þar sem hann sakar Matvælastofnun um valdníðslu, að lögmaður stofnunarinnar hafi ekki fært nein rök fyrir máli sínu en þrátt fyrir það hafi dómur í héraði fallið á þá leið að honum er meinað að flytja hund sinn Rjóma til landsins. „Mín ósk er að stofnunin verði látin svara fyrir sig í Hæstarétti, og því hef ég ákveðið að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms þangað,“ segir Hilmar Egill og bætir því við að það geti vart „talist eðlilegt að lítil fjölskylda þurfi að berjast gegn geðþóttaákvörðun ríkisstofnunar, með miklum kostnaði. Það á ekki að vera mitt hlutverk að færa rök fyrir því að fjölskylduhundurinn sé öruggur, heldur auðvitað ríkisstofnunarinnar að færa haldbær rök fyrir því af hverju hann er ekki velkominn til Íslands.“Með grein sinni sendir Hilmar Egill myndir sem sýna muninn á þessum bull terrier-hundum: English og Pit.Matvælastofnun vísar til þess að reglur kveði á um að þessi tiltekna tegund megi ekki þrífast á Íslandi. Hún hefur verið talin árásargjörn en þetta segir Hilmar Egill hina mestu firru; þarna sé verið að rugla saman tegundunum English Bull Terrier og Pitt Bull Terrier, sem séu ólíkar tegundir. Reglurnar segir hann ekki styðjast við nein gögn, en sjálfur hefur hann lagst í ítarlegar rannsóknir sem sýna að English Bull Terrier-hundar séu síður en svo árásargjarnari en aðrar hundategundir. Hilmar Egill segist hafa lagt þau gögn fram en allt komi fyrir ekki. Einu gögnin sem hins vegar lögmaður Matvælastofnunar leggur fram er grein frá árinu 2000, af vef CNN, þar sem keur fram að English Bull Terrier-hundur hafi bitið einstakling.Eins og áður sagði hefur Vísir fjallað ítarlega um málið og hér má sjá umfjöllun um þessa hundategund.
Tengdar fréttir Rjómi ekki til landsins Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Matvælastofnun og íslenska ríkið af kröfum karlmanns sem vildi flytja hund sinn, Rjóma, til Íslands. 2. nóvember 2015 16:09 Formaður HRFÍ: English Bull Terrier hugrakkur, fjörmikill og góður innan um fólk Hundurinn Rjómi fær ekki að koma til landsins með fjölskyldu sinni, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 3. nóvember 2015 12:50 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Rjómi ekki til landsins Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun Matvælastofnun og íslenska ríkið af kröfum karlmanns sem vildi flytja hund sinn, Rjóma, til Íslands. 2. nóvember 2015 16:09
Formaður HRFÍ: English Bull Terrier hugrakkur, fjörmikill og góður innan um fólk Hundurinn Rjómi fær ekki að koma til landsins með fjölskyldu sinni, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. 3. nóvember 2015 12:50