Rússar rændu mig minni stærstu stund Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2015 19:15 Jenny Meadows, 800 m hlaupari frá Bretlandi. Vísir/Getty Viðbrögð við skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, hafa ekki látið á sér standa eftir að hún var birt síðdegis. Í henni eru Rússar sakaðir um stórfellt lyfjamisferli og svindl. Minnst fimm íþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann fyrir brot sín og þá er til að mynda fullyrt að Rússar hafi með framferði sínu eyðilagt síðustu Ólympíuleika.Sjá einnig: Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Sebastian Coe, nýkjörinn formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, hefur gefið Rússum frest til mánudags til að svara ásökunum en í skýrslunni er farið fram á að Rússum verði meinuð þátttaka í alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. Alþjóðaólympíusambandið, brást við útgáfu skýrslunnar með yfirlýsingu nú síðdegis. Þar er innihald skýrslunnar harmað og sagt vera dapurt fyrir íþróttaheiminn allan. Íþróttamenn hafa brugðist við þessum tíðindum í dag og margir þeirra segja að niðurstaðan komi þeim ekki á óvart. Breski hlauparinn Jenny Meadows fullyrti að rússneska frjálsíþróttasambandið hafi rænt hana stærstu stund hennar á íþróttaferlinum. Íþróttamenn sem hafa annað hvort fallið á lyfjaprófi eða eru grunaðir um lyfjamisnotkun hafa kostað Meadows sex verðlaun á alþjóðlegum stórmótum. Sterkasta grein Meadows er 800 m hlaup.Always suspected it but finally confirmation that the Russian Athletics Federation have denied me of my finest moments of my career. — Jenny Meadows (@JennyMeadows800) November 9, 2015 Every major outdoor title.. Thankfully I am able to look at myself in the mirror and proudly show my son the accolades I've taken from a sport I love. Sadly many cannot say the same and in recent times have damaged the sport almost beyond repair. I hope that people looking in and children aspiring, can look past the disgusting dishonesty of certain participants and feel comfort in knowing some of us are good guys and winning doesn't have to mean cheating. #CleanSport #BanTheBadGuys #Athletics A photo posted by Greg Rutherford (@gregjrutherford) on Nov 9, 2015 at 11:39am PST Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Viðbrögð við skýrslu Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar, WADA, hafa ekki látið á sér standa eftir að hún var birt síðdegis. Í henni eru Rússar sakaðir um stórfellt lyfjamisferli og svindl. Minnst fimm íþróttamenn og fimm þjálfarar eigi að fá lífstíðarbann fyrir brot sín og þá er til að mynda fullyrt að Rússar hafi með framferði sínu eyðilagt síðustu Ólympíuleika.Sjá einnig: Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Sebastian Coe, nýkjörinn formaður Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, IAAF, hefur gefið Rússum frest til mánudags til að svara ásökunum en í skýrslunni er farið fram á að Rússum verði meinuð þátttaka í alþjóðlegum frjálsíþróttamótum. Alþjóðaólympíusambandið, brást við útgáfu skýrslunnar með yfirlýsingu nú síðdegis. Þar er innihald skýrslunnar harmað og sagt vera dapurt fyrir íþróttaheiminn allan. Íþróttamenn hafa brugðist við þessum tíðindum í dag og margir þeirra segja að niðurstaðan komi þeim ekki á óvart. Breski hlauparinn Jenny Meadows fullyrti að rússneska frjálsíþróttasambandið hafi rænt hana stærstu stund hennar á íþróttaferlinum. Íþróttamenn sem hafa annað hvort fallið á lyfjaprófi eða eru grunaðir um lyfjamisnotkun hafa kostað Meadows sex verðlaun á alþjóðlegum stórmótum. Sterkasta grein Meadows er 800 m hlaup.Always suspected it but finally confirmation that the Russian Athletics Federation have denied me of my finest moments of my career. — Jenny Meadows (@JennyMeadows800) November 9, 2015 Every major outdoor title.. Thankfully I am able to look at myself in the mirror and proudly show my son the accolades I've taken from a sport I love. Sadly many cannot say the same and in recent times have damaged the sport almost beyond repair. I hope that people looking in and children aspiring, can look past the disgusting dishonesty of certain participants and feel comfort in knowing some of us are good guys and winning doesn't have to mean cheating. #CleanSport #BanTheBadGuys #Athletics A photo posted by Greg Rutherford (@gregjrutherford) on Nov 9, 2015 at 11:39am PST
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira