Umdeild könnun á Útvarpi Sögu: Langflestir treystu Bubba í gær en 5% í dag Bjarki Ármannsson skrifar 11. október 2015 16:24 Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Vísir Niðurstöður umtalaðrar skoðanakönnunar Útvarps Sögu, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens, eru um margt einkennilegar. Í gær og í morgun sýndi tölfræðin að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda, rúmlega 40 þúsund manns, sögðust treysta Bubba en á síðu útvarpsstöðvarinnar nú stendur að þessu sé öfugt farið, rúmlega 40 þúsund segjast ekki treysta honum. Alls bárust 44.442 atkvæði, margfalt fleiri en í nokkurri könnun sem útvarpsstöðin hefur áður birt. Til samanburðar má nefna að sennilega sú allra umdeildasta til þessa, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, taldi alls 4.614 atkvæði. Kannanirnar eru þó þess eðlis að þátttakendur geta greitt atkvæði eins oft og þeir vilja. Sem fyrr segir, segir könnunin nú að langflestir hafi sagst ekki treysta Bubba, alls 41.997. 2.188 segist treysta honum en 257 séu hlutlausir. Þessu var þó þveröfugt farið í gær, en þá sögðust rúmlega 40 þúsund manns treysta söngvaranum. Þess má geta að í fyrradag fjallaði Vísir um þátttöku í könnuninni, þá höfðu rúmlega 2.600 tekið þátt og naumur meirihluti, 1.293 gegn 1.212, sagðist ekki treysta Bubba.Sjá einnig: Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Jafnframt vekur athygli að á skýringarmyndinni með könnuninni er fjöldi þeirra sem kusu „nei“ litaður rauður en þeirra sem kusu „já“ gulur. Þessu er þveröfugt farið í öllum eldri könnunum stöðvarinnar. Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Ekki náðist í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, við gerð þessarar fréttar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Niðurstöður umtalaðrar skoðanakönnunar Útvarps Sögu, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens, eru um margt einkennilegar. Í gær og í morgun sýndi tölfræðin að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda, rúmlega 40 þúsund manns, sögðust treysta Bubba en á síðu útvarpsstöðvarinnar nú stendur að þessu sé öfugt farið, rúmlega 40 þúsund segjast ekki treysta honum. Alls bárust 44.442 atkvæði, margfalt fleiri en í nokkurri könnun sem útvarpsstöðin hefur áður birt. Til samanburðar má nefna að sennilega sú allra umdeildasta til þessa, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, taldi alls 4.614 atkvæði. Kannanirnar eru þó þess eðlis að þátttakendur geta greitt atkvæði eins oft og þeir vilja. Sem fyrr segir, segir könnunin nú að langflestir hafi sagst ekki treysta Bubba, alls 41.997. 2.188 segist treysta honum en 257 séu hlutlausir. Þessu var þó þveröfugt farið í gær, en þá sögðust rúmlega 40 þúsund manns treysta söngvaranum. Þess má geta að í fyrradag fjallaði Vísir um þátttöku í könnuninni, þá höfðu rúmlega 2.600 tekið þátt og naumur meirihluti, 1.293 gegn 1.212, sagðist ekki treysta Bubba.Sjá einnig: Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Jafnframt vekur athygli að á skýringarmyndinni með könnuninni er fjöldi þeirra sem kusu „nei“ litaður rauður en þeirra sem kusu „já“ gulur. Þessu er þveröfugt farið í öllum eldri könnunum stöðvarinnar. Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Ekki náðist í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, við gerð þessarar fréttar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35
Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21
Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21