Umdeild könnun á Útvarpi Sögu: Langflestir treystu Bubba í gær en 5% í dag Bjarki Ármannsson skrifar 11. október 2015 16:24 Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Vísir Niðurstöður umtalaðrar skoðanakönnunar Útvarps Sögu, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens, eru um margt einkennilegar. Í gær og í morgun sýndi tölfræðin að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda, rúmlega 40 þúsund manns, sögðust treysta Bubba en á síðu útvarpsstöðvarinnar nú stendur að þessu sé öfugt farið, rúmlega 40 þúsund segjast ekki treysta honum. Alls bárust 44.442 atkvæði, margfalt fleiri en í nokkurri könnun sem útvarpsstöðin hefur áður birt. Til samanburðar má nefna að sennilega sú allra umdeildasta til þessa, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, taldi alls 4.614 atkvæði. Kannanirnar eru þó þess eðlis að þátttakendur geta greitt atkvæði eins oft og þeir vilja. Sem fyrr segir, segir könnunin nú að langflestir hafi sagst ekki treysta Bubba, alls 41.997. 2.188 segist treysta honum en 257 séu hlutlausir. Þessu var þó þveröfugt farið í gær, en þá sögðust rúmlega 40 þúsund manns treysta söngvaranum. Þess má geta að í fyrradag fjallaði Vísir um þátttöku í könnuninni, þá höfðu rúmlega 2.600 tekið þátt og naumur meirihluti, 1.293 gegn 1.212, sagðist ekki treysta Bubba.Sjá einnig: Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Jafnframt vekur athygli að á skýringarmyndinni með könnuninni er fjöldi þeirra sem kusu „nei“ litaður rauður en þeirra sem kusu „já“ gulur. Þessu er þveröfugt farið í öllum eldri könnunum stöðvarinnar. Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Ekki náðist í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, við gerð þessarar fréttar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Niðurstöður umtalaðrar skoðanakönnunar Útvarps Sögu, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens, eru um margt einkennilegar. Í gær og í morgun sýndi tölfræðin að yfirgnæfandi meirihluti kjósenda, rúmlega 40 þúsund manns, sögðust treysta Bubba en á síðu útvarpsstöðvarinnar nú stendur að þessu sé öfugt farið, rúmlega 40 þúsund segjast ekki treysta honum. Alls bárust 44.442 atkvæði, margfalt fleiri en í nokkurri könnun sem útvarpsstöðin hefur áður birt. Til samanburðar má nefna að sennilega sú allra umdeildasta til þessa, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, taldi alls 4.614 atkvæði. Kannanirnar eru þó þess eðlis að þátttakendur geta greitt atkvæði eins oft og þeir vilja. Sem fyrr segir, segir könnunin nú að langflestir hafi sagst ekki treysta Bubba, alls 41.997. 2.188 segist treysta honum en 257 séu hlutlausir. Þessu var þó þveröfugt farið í gær, en þá sögðust rúmlega 40 þúsund manns treysta söngvaranum. Þess má geta að í fyrradag fjallaði Vísir um þátttöku í könnuninni, þá höfðu rúmlega 2.600 tekið þátt og naumur meirihluti, 1.293 gegn 1.212, sagðist ekki treysta Bubba.Sjá einnig: Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Jafnframt vekur athygli að á skýringarmyndinni með könnuninni er fjöldi þeirra sem kusu „nei“ litaður rauður en þeirra sem kusu „já“ gulur. Þessu er þveröfugt farið í öllum eldri könnunum stöðvarinnar. Bubbi Morthens og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Ekki náðist í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, við gerð þessarar fréttar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35
Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Ekki hefur staðið á undirtektunum frá því að Útvarp Saga setti merkilega skoðanakönnun í loftið í dag. 9. október 2015 20:46
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21
Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21