Sonur Sir Alex aftur kominn með stjórastarf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2015 17:15 Feðgarnir Sir Alex Ferguson og Darren Ferguson unnu báðir titla vorið 2011. Vísir/Getty Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, er ekki lengur atvinnulaus en C-deildarliðið Doncaster Rovers hefur ráðið hann sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hinn 43 ára gamli Ferguson hefur verið án starfs síðan að hann hætti hjá Peterborough í febrúar eftir fjögurra ára starf. Darren Ferguson var þar að enda sína aðra lotu með Peterborough en hann gerði góða hluti með Peterborough á árunum 2007 til 2009 þegar liðið fór upp um tvær deildir og alla leið í B-deildina. Það er ekki auðvelt að fylgja í fótspor sigursælasta stjóra alla tíma en Darren Ferguson á enn eftir að fá tækifærið í efstu deild. Ferguson tekur við stöðu landa síns Paul Dickov sem var rekinn 8. september eftir að liðið náði aðeins í sex stig í fyrstu sex leikjum sínum. Rob Jones tók tímabundið við liðinu og liðið vann aðeins einn af sex leikjum undir hans stjórn. Það er aðeins markatala sem heldur liðinu frá fallsæti eins og staðan er í dag. „Við erum með góðan hóp leikmanna og markmiðið er að komast upp í B-deildina. Óvissunni er lokið og nú getum við byrjað upp á nýtt. Ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað. Sýn mín og eigandana passar vel saman og það var því enginn vafi í mínum huga,“ sagði Darren Ferguson við BBC. Darren Ferguson var fótboltamaður á sínum tíma og lék meðal annars 27 leiki undir stjórn pabba síns hjá Manchester United á árunum 1990 til 1994. Hann var síðan í fimm ár hjá Wolverhampton Wanderers og átta ár hjá Wrexham. Ferguson tók fyrst við Peterborough United árið 2007 og stýrði því til 2009. Hann var síðan í minna en eitt ár með Preston North End áður en hann snéri aftur til Peterborough árið 2011. Ferguson var síðan með Peterborough-liðið frá 12. janúar 2011 til 21. febrúar 2015. Darren Ferguson verður 44 ára gamall í febrúar næstkomandi en þegar faðir hans Sir Alex Ferguson var á sama aldri var hann einu ári frá því að taka við liði Manchester United. Ferguson vann síðan 38 titla með Manchester United frá 1986 til 2013. Enski boltinn Tengdar fréttir Ferguson: Rétt að ráða Moyes Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United. 6. október 2015 08:15 Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10. október 2015 11:45 „Ferguson er bara vel við þá sem hlýða honum“ Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og Mario Balotelli, eru engir vinir eins og kemur fram í nýrri bók Fergusons. 23. september 2015 08:45 Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. 9. október 2015 18:24 Ferguson ræddi við Guardiola um að taka við Manchester United Skoski knattspyrnustjórinn ræddi við Pep Guardiola um að taka við enska stórveldinu Manchester United en Ferguson greinir frá þessu í nýrri bók sem hann er að gefa út. 22. september 2015 07:30 Alex Ferguson: Var bara með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum mínum Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United í 26 ár og United vann þrettán sinnum enska meistaratitilinn undir hans stjórn. Skotinn segist þó aðeins hafa verið með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum sínum. 22. september 2015 16:45 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, er ekki lengur atvinnulaus en C-deildarliðið Doncaster Rovers hefur ráðið hann sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hinn 43 ára gamli Ferguson hefur verið án starfs síðan að hann hætti hjá Peterborough í febrúar eftir fjögurra ára starf. Darren Ferguson var þar að enda sína aðra lotu með Peterborough en hann gerði góða hluti með Peterborough á árunum 2007 til 2009 þegar liðið fór upp um tvær deildir og alla leið í B-deildina. Það er ekki auðvelt að fylgja í fótspor sigursælasta stjóra alla tíma en Darren Ferguson á enn eftir að fá tækifærið í efstu deild. Ferguson tekur við stöðu landa síns Paul Dickov sem var rekinn 8. september eftir að liðið náði aðeins í sex stig í fyrstu sex leikjum sínum. Rob Jones tók tímabundið við liðinu og liðið vann aðeins einn af sex leikjum undir hans stjórn. Það er aðeins markatala sem heldur liðinu frá fallsæti eins og staðan er í dag. „Við erum með góðan hóp leikmanna og markmiðið er að komast upp í B-deildina. Óvissunni er lokið og nú getum við byrjað upp á nýtt. Ég er mjög ánægður með að vera kominn hingað. Sýn mín og eigandana passar vel saman og það var því enginn vafi í mínum huga,“ sagði Darren Ferguson við BBC. Darren Ferguson var fótboltamaður á sínum tíma og lék meðal annars 27 leiki undir stjórn pabba síns hjá Manchester United á árunum 1990 til 1994. Hann var síðan í fimm ár hjá Wolverhampton Wanderers og átta ár hjá Wrexham. Ferguson tók fyrst við Peterborough United árið 2007 og stýrði því til 2009. Hann var síðan í minna en eitt ár með Preston North End áður en hann snéri aftur til Peterborough árið 2011. Ferguson var síðan með Peterborough-liðið frá 12. janúar 2011 til 21. febrúar 2015. Darren Ferguson verður 44 ára gamall í febrúar næstkomandi en þegar faðir hans Sir Alex Ferguson var á sama aldri var hann einu ári frá því að taka við liði Manchester United. Ferguson vann síðan 38 titla með Manchester United frá 1986 til 2013.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ferguson: Rétt að ráða Moyes Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United. 6. október 2015 08:15 Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10. október 2015 11:45 „Ferguson er bara vel við þá sem hlýða honum“ Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og Mario Balotelli, eru engir vinir eins og kemur fram í nýrri bók Fergusons. 23. september 2015 08:45 Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. 9. október 2015 18:24 Ferguson ræddi við Guardiola um að taka við Manchester United Skoski knattspyrnustjórinn ræddi við Pep Guardiola um að taka við enska stórveldinu Manchester United en Ferguson greinir frá þessu í nýrri bók sem hann er að gefa út. 22. september 2015 07:30 Alex Ferguson: Var bara með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum mínum Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United í 26 ár og United vann þrettán sinnum enska meistaratitilinn undir hans stjórn. Skotinn segist þó aðeins hafa verið með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum sínum. 22. september 2015 16:45 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Ferguson: Rétt að ráða Moyes Alex Ferguson segir í nýrri heimildamynd að United hafi tekið rétta ákvörðun í leitinni að eftirmanni hans hjá Manchester United. 6. október 2015 08:15
Ferguson: Mourinho mun leysa vandamál Chelsea Fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United telur að það sé aðeins tímaspursmál hvenær Jose Mourinho muni finna lausn á vanda Chelsea í upphafi tímabilsins. 10. október 2015 11:45
„Ferguson er bara vel við þá sem hlýða honum“ Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og Mario Balotelli, eru engir vinir eins og kemur fram í nýrri bók Fergusons. 23. september 2015 08:45
Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. 9. október 2015 18:24
Ferguson ræddi við Guardiola um að taka við Manchester United Skoski knattspyrnustjórinn ræddi við Pep Guardiola um að taka við enska stórveldinu Manchester United en Ferguson greinir frá þessu í nýrri bók sem hann er að gefa út. 22. september 2015 07:30
Alex Ferguson: Var bara með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum mínum Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United í 26 ár og United vann þrettán sinnum enska meistaratitilinn undir hans stjórn. Skotinn segist þó aðeins hafa verið með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum sínum. 22. september 2015 16:45