63 tillögur að mosku í Sogamýrinni Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2015 15:59 Hugur er í Sverri en teikningar að nýrri mosku bárust víða að, einkum frá Danmörku og Noregi. Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslíma á Íslandi, er ánægður með hvernig til tókst í arkítektasamkeppni um teikningu að nýrri mosku í Sogamýrinni. 63 tillögur bárust og nú vantar Sverri sal til að sýna teikningarnar og kunngera úrslitin. „Niðurstöður dómnefndar munu liggja fyrir um leið og bæklingur um keppnina er tilbúinn og sýningin opnar,“ segir Sverrir. Hann auglýsir eftir hentugum og ódýrum sal í 7 daga til að sýna niðurstöðurnar og teikningarnar. Sverrir segir að sér hafi ekki komið á óvart hversu mikill áhugi reyndist á keppninni. „Nei, það sem kom mér á óvart var að langflestar tillögurnar komu erlendis frá. Noregur og Danmörk voru áberandi og svo England, Spánn og Ítalía.“ Sverrir segir fyrir liggja að arkítektarnir sem tóku þátt hafi lagt mikla vinnu í tillögur sínar. Þegar svo teikningin liggur fyrir hefst fjármögnun fyrir alvöru. „Vonandi verður allt klárt fyrir áramót,“ segir Sverrir spurður um fyrstu skóflustunguna.Fram hefur komið að verðlaun fyrir bestu teikninguna eru rausnarleg; heildarverðlaun eru fimm milljónir króna og 2,5 fyrir bestu teikninguna. Tengdar fréttir Samkeppni um teikningu að mosku ýtt úr vör Tvær og hálf milljón í verðlaun fyrir bestu teikninguna. 2. mars 2015 12:16 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslíma á Íslandi, er ánægður með hvernig til tókst í arkítektasamkeppni um teikningu að nýrri mosku í Sogamýrinni. 63 tillögur bárust og nú vantar Sverri sal til að sýna teikningarnar og kunngera úrslitin. „Niðurstöður dómnefndar munu liggja fyrir um leið og bæklingur um keppnina er tilbúinn og sýningin opnar,“ segir Sverrir. Hann auglýsir eftir hentugum og ódýrum sal í 7 daga til að sýna niðurstöðurnar og teikningarnar. Sverrir segir að sér hafi ekki komið á óvart hversu mikill áhugi reyndist á keppninni. „Nei, það sem kom mér á óvart var að langflestar tillögurnar komu erlendis frá. Noregur og Danmörk voru áberandi og svo England, Spánn og Ítalía.“ Sverrir segir fyrir liggja að arkítektarnir sem tóku þátt hafi lagt mikla vinnu í tillögur sínar. Þegar svo teikningin liggur fyrir hefst fjármögnun fyrir alvöru. „Vonandi verður allt klárt fyrir áramót,“ segir Sverrir spurður um fyrstu skóflustunguna.Fram hefur komið að verðlaun fyrir bestu teikninguna eru rausnarleg; heildarverðlaun eru fimm milljónir króna og 2,5 fyrir bestu teikninguna.
Tengdar fréttir Samkeppni um teikningu að mosku ýtt úr vör Tvær og hálf milljón í verðlaun fyrir bestu teikninguna. 2. mars 2015 12:16 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Samkeppni um teikningu að mosku ýtt úr vör Tvær og hálf milljón í verðlaun fyrir bestu teikninguna. 2. mars 2015 12:16
Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02