Að minnsta kosti 1300 treysta ekki Bubba Morthens Bjarki Ármannsson skrifar 9. október 2015 20:46 Hér má sjá þau Arnþrúði Karlsdóttur, Bubba Morthens og Pétur Gunnlaugsson en það má með sanni segja að það sé mikill atgeirasöngur eftir að Útvarp Saga ákvað að spyrja hlustendur sína hvort þeir treysti tónlistarmanninum. Vísir Góð þátttaka hefur verið í skoðanakönnun Útvarps Sögu í dag þar sem spurt er hvort hlustendur treysti tónlistarmanninum Bubba Morthens. Þegar þetta er skrifað hafa 2.644 tekið þátt og naumur meirihluti segist ekki treysta Bubba, 1.293 gegn 1.212. Hlutlausir eru 139. Bubbi og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Hann tilkynnti um þetta á Facebook-síðu sinni stuttu eftir að önnur skoðanakönnun á vef stöðvarinnar, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, vakti mikla athygli og gagnrýni úr ýmsum áttum. Bubbi var allt að því orðlaus þegar Vísir bar nýjustu skoðanakönnun Útvarps Sögu undir hann fyrr í dag. „Hvað á ég að segja? Þegar heil útvarpsstöð ákveður að hjóla í mig af því ég er ósáttur við skoðanir þeirra. Hvað á ég að segja? Þetta er auðvitað galið,“ sagði hann. Hann lagði stuttu síðar til á Twitter-síðu sinni að næsta könnun stöðvarinnar ætti að vera „Er Arnþrúður Karlsdóttir fyllibytta?“ en Arnþrúður Karlsdóttir er útvarpsstjóri Útvarps Sögu. Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Sjá meira
Góð þátttaka hefur verið í skoðanakönnun Útvarps Sögu í dag þar sem spurt er hvort hlustendur treysti tónlistarmanninum Bubba Morthens. Þegar þetta er skrifað hafa 2.644 tekið þátt og naumur meirihluti segist ekki treysta Bubba, 1.293 gegn 1.212. Hlutlausir eru 139. Bubbi og stjórnendur Útvarps Sögu hafa eldað grátt silfur saman frá því að tónlistarmaðurinn bannaði útvarpsstöðinni að spila lög sín í síðasta mánuði. Sagði hann stöðina ala á fordómum og mannhatri og að hún þrifist í „andlegum skugga.“ Hann tilkynnti um þetta á Facebook-síðu sinni stuttu eftir að önnur skoðanakönnun á vef stöðvarinnar, þar sem spurt var hvort hlustendur treystu múslimum, vakti mikla athygli og gagnrýni úr ýmsum áttum. Bubbi var allt að því orðlaus þegar Vísir bar nýjustu skoðanakönnun Útvarps Sögu undir hann fyrr í dag. „Hvað á ég að segja? Þegar heil útvarpsstöð ákveður að hjóla í mig af því ég er ósáttur við skoðanir þeirra. Hvað á ég að segja? Þetta er auðvitað galið,“ sagði hann. Hann lagði stuttu síðar til á Twitter-síðu sinni að næsta könnun stöðvarinnar ætti að vera „Er Arnþrúður Karlsdóttir fyllibytta?“ en Arnþrúður Karlsdóttir er útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Tengdar fréttir Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Sjá meira
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21
Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Útvarp Saga spurði hlustendur hvort þeir treystu tónlistarmanninum Bubba Morthens. 9. október 2015 14:21