Pétur á Útvarpi Sögu um ummæli Bubba: „Ekkert áfengi hér“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. október 2015 14:21 Hér má sjá þau Arnþrúði Karlsdóttur, Bubba Morthens og Pétur Gunnlaugsson en það má með sanni segja að það sé mikill atgeirasöngur eftir að Útvarp Saga ákvað að spyrja hlustendur sína hvort þeir treysti tónlistarmanninum. Vísir Sú spurning sem hefur vakið hvað mesta athygli í dag er spurning Útvarps Sögu sem spyr hlustendur sína hvort þeir treysti tónlistarmanninum Bubba Morthens? Þegar þetta er skrifað segjast 453 treysta Bubba en 424 segjast ekki treysta honum. Hlutlausir eru 35. Bubbi var allt að því orðlaus þegar Vísir bar þessa skoðanakönnun Útvarps Sögu undir hann fyrr í dag. „Hvað á ég að segja? Þegar heil útvarpsstöð ákveður að hjóla í mig af því ég er ósáttur við skoðnir þeirra. Hvað á ég að segja? Þetta er auðvitað galið,“ segir Bubbi. Seinna steig hann fram á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann lét eftirfarandi spurningu fram.útvarp saga er með könnun treystir þú Bubba Morthens, næsta ætti vera er Arnþrúðr karlsdóttir fyllibitta— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) October 9, 2015 „Hef aldrei talað illa um þennan mann“ Ekki hefur náðst í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, vegna málsins. Pétur Gunnlaugsson, starfsmaður Sögu, svarar því þegar hann er spurður út í tilurð skoðanakönnunar Útvarps Sögu að Bubbi hafi sett fram ósönn og ærumeiðandi ummæli og niðrandi rógburð um Útvarp Sögu. „Ég ætla ekki að endurtaka það, hann heldur þessu áfram. Ég hef aldrei talað illa um þennan mann eða neinn hér á stöðinni og ætla ekki að gera. Hitt er annað mál að hlustendur Útvarps Sögu geta metið það hvort þeir treysti honum eða ekki, og hvort þeir treysti því sem hann er að segja um Sögu. Við höfum aldrei verið að standa í neinum deilum við þennan aðila og ég ætla ekki að vera að gera það. Það kemur þá bara í ljós hver er afstaða þeirra sem taka þátt í könnuninni.“„Ekkert áfengi hér“ Spurður út í skrif Bubba á Twitter og þá spurningu sem hann leggur til að Útvarp Saga eigi að spyrja hlustendur sína næst svarar Pétur. „Segir þetta ekki svolítið mikið um hann? Ég held að það geri það. Ég þekki Arnþrúði Karlsdóttur og og þekki hana betur en flestir aðrir. Hún smakkar ekki vín. Við vinnum hér, nánast alla daga. Hér er unnið frá morgni langt fram á kvöld. Það er ekkert áfengi hérna og hefur ekki verið. En hann leyfir sér þetta og þetta segir mest um hann sjálfan og hvernig hann hugsar. En hann er mjög viðkvæmur fyrir því að hlustendur eru spurðir hvaða traust þeir bera til hans. Við erum ekki með leiðandi spurningu, menn ráða því hverju þeir svara. En við ætlum ekki að fara í einhverja skítadreifingu gegn honum jafnvel þó hann hafi gert það gegn Útvarpi Sögu.“ Bubbi bannaði nýverið útvarpsstöðinni að leika lög eftir sig eftir að stöðin hafði spurt hlustendur sína hvort þeir treysti múslimum. Nánar um það hér. Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Sú spurning sem hefur vakið hvað mesta athygli í dag er spurning Útvarps Sögu sem spyr hlustendur sína hvort þeir treysti tónlistarmanninum Bubba Morthens? Þegar þetta er skrifað segjast 453 treysta Bubba en 424 segjast ekki treysta honum. Hlutlausir eru 35. Bubbi var allt að því orðlaus þegar Vísir bar þessa skoðanakönnun Útvarps Sögu undir hann fyrr í dag. „Hvað á ég að segja? Þegar heil útvarpsstöð ákveður að hjóla í mig af því ég er ósáttur við skoðnir þeirra. Hvað á ég að segja? Þetta er auðvitað galið,“ segir Bubbi. Seinna steig hann fram á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hann lét eftirfarandi spurningu fram.útvarp saga er með könnun treystir þú Bubba Morthens, næsta ætti vera er Arnþrúðr karlsdóttir fyllibitta— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) October 9, 2015 „Hef aldrei talað illa um þennan mann“ Ekki hefur náðst í Arnþrúði Karlsdóttur, útvarpsstjóra Útvarps Sögu, vegna málsins. Pétur Gunnlaugsson, starfsmaður Sögu, svarar því þegar hann er spurður út í tilurð skoðanakönnunar Útvarps Sögu að Bubbi hafi sett fram ósönn og ærumeiðandi ummæli og niðrandi rógburð um Útvarp Sögu. „Ég ætla ekki að endurtaka það, hann heldur þessu áfram. Ég hef aldrei talað illa um þennan mann eða neinn hér á stöðinni og ætla ekki að gera. Hitt er annað mál að hlustendur Útvarps Sögu geta metið það hvort þeir treysti honum eða ekki, og hvort þeir treysti því sem hann er að segja um Sögu. Við höfum aldrei verið að standa í neinum deilum við þennan aðila og ég ætla ekki að vera að gera það. Það kemur þá bara í ljós hver er afstaða þeirra sem taka þátt í könnuninni.“„Ekkert áfengi hér“ Spurður út í skrif Bubba á Twitter og þá spurningu sem hann leggur til að Útvarp Saga eigi að spyrja hlustendur sína næst svarar Pétur. „Segir þetta ekki svolítið mikið um hann? Ég held að það geri það. Ég þekki Arnþrúði Karlsdóttur og og þekki hana betur en flestir aðrir. Hún smakkar ekki vín. Við vinnum hér, nánast alla daga. Hér er unnið frá morgni langt fram á kvöld. Það er ekkert áfengi hérna og hefur ekki verið. En hann leyfir sér þetta og þetta segir mest um hann sjálfan og hvernig hann hugsar. En hann er mjög viðkvæmur fyrir því að hlustendur eru spurðir hvaða traust þeir bera til hans. Við erum ekki með leiðandi spurningu, menn ráða því hverju þeir svara. En við ætlum ekki að fara í einhverja skítadreifingu gegn honum jafnvel þó hann hafi gert það gegn Útvarpi Sögu.“ Bubbi bannaði nýverið útvarpsstöðinni að leika lög eftir sig eftir að stöðin hafði spurt hlustendur sína hvort þeir treysti múslimum. Nánar um það hér.
Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Sjá meira
Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44
Vill banna Útvarpi Sögu að nota kennistefin Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri segist ekki njóta sannmælis og að hún hafi lengi mátt sæta einelti og skoðanakúgun. 25. september 2015 14:35
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Bubbalög komin á bannlista Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. 23. september 2015 19:56
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21