Innlent

Norðmaður vann 110 milljónir

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Þrír Íslendingar unnu í Víkingalottói í kvöld.
Þrír Íslendingar unnu í Víkingalottói í kvöld. Vísir/Valli
Norðmaður var með allar tölur réttar í Víkingalottóinu í kvöld og vann því 110 milljónir króna. Þá datt einn Íslendingur jafnframt í lukkupottinn en hann var með fimm tölur réttar auk bónustólu og vann rúmar 1,9 milljónir króna.

Tveir Íslendingar voru svo með fjóra rétta í jókernum og unnu þeir hvor um sig 100 þúsund krónur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×