Um 240 tónlistarmenn koma fram á Iceland Airwaves Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. september 2015 17:22 Hátíðin fer fram dagana 4.-8. nóvember. vísir Dagskráin fyrir Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina var kynnt í dag. Þetta er í 17. sinn sem hátíðin er haldin en hún fer fram dagana 4.-8. nóvember. Um 240 listamenn koma fram á hátíðinni í ár á um 13 tónleikastöðum í miðborginni. Af þeim sem stíga á stokk eru 72 erlendar sveitir. Á meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru John Grant, Hot Chip, Ariel Pink, Úlfur Úlfur og GusGus. Nánari upplýsingar um þá tónlistarmenn sem troða upp má nálgast hér og dagskrána sjálfa á PDF formi er að finna hér.Miðasala er enn í fullum gangi en stutt er í að það seljist upp svo skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja áhugasama til að tryggja sér miða í tæka tíð. Airwaves Tengdar fréttir Hot Chip á Iceland Airwaves Verða fjórðu tónleikar sveitarinnar á Íslandi. 19. ágúst 2015 12:31 John Grant upplifir öryggi á Íslandi: „Ég gat hvergi verið ég sjálfur“ Tónlistarmaðurinn John Grant er í einlægu viðtali við breska dagblaðið Guardian um helgina. 31. ágúst 2015 11:57 Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Dagskráin fyrir Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina var kynnt í dag. Þetta er í 17. sinn sem hátíðin er haldin en hún fer fram dagana 4.-8. nóvember. Um 240 listamenn koma fram á hátíðinni í ár á um 13 tónleikastöðum í miðborginni. Af þeim sem stíga á stokk eru 72 erlendar sveitir. Á meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru John Grant, Hot Chip, Ariel Pink, Úlfur Úlfur og GusGus. Nánari upplýsingar um þá tónlistarmenn sem troða upp má nálgast hér og dagskrána sjálfa á PDF formi er að finna hér.Miðasala er enn í fullum gangi en stutt er í að það seljist upp svo skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja áhugasama til að tryggja sér miða í tæka tíð.
Airwaves Tengdar fréttir Hot Chip á Iceland Airwaves Verða fjórðu tónleikar sveitarinnar á Íslandi. 19. ágúst 2015 12:31 John Grant upplifir öryggi á Íslandi: „Ég gat hvergi verið ég sjálfur“ Tónlistarmaðurinn John Grant er í einlægu viðtali við breska dagblaðið Guardian um helgina. 31. ágúst 2015 11:57 Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
John Grant upplifir öryggi á Íslandi: „Ég gat hvergi verið ég sjálfur“ Tónlistarmaðurinn John Grant er í einlægu viðtali við breska dagblaðið Guardian um helgina. 31. ágúst 2015 11:57
Iceland Airwaves: Björk aflýsir tónleikum sínum á hátíðinni Björk hefur neyðst til að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í haust, þar á meðal tveimur á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. 5. ágúst 2015 08:28