Innlent

Bein útsending: Landsleikur Íslands og Bosníu í Counter Strike

Bjarki Ármannsson skrifar
Ísland á tvo erfiða leiki fyrir höndum í riðlakeppninni.
Ísland á tvo erfiða leiki fyrir höndum í riðlakeppninni.
Ísland á tvo erfiða leiki fyrir höndum í riðlakeppninni þar sem ræðst hvort þeir komst áfram á Heimsmeistaramótið í Counter-Strike. 

Þeir hafa lagt Hvít-Rússa, en töpuðu í gær fyrir Svíum og Norðmönnum fyrr í dag. Nú verður keppt við lið Bosníu og Hersegóvínu og hefst viðureignin klukkan 18.30.

Beina útsendingu má sjá hér neðst í fréttinni en lýsendur eru þeir Bergur Theódórsson og Rúnar Nielsen.

Að þessari viðureign lokinni mun Ísland keppa við Belgíu klukkan 19.30.

Uppfært 19.35: Ísland fór létt með þessa viðureign og vann 16 - 4 sigur.



Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×