De Gea um leikinn gegn Liverpool: "100% klár í slaginn" Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2015 11:00 De Gea ásamt spænsku leikmönnunum Ander Herrera og Juan Mata á æfingu United í gær. vísir/getty David de Gea, markvörður Manchester United, er klár í slaginn fyrir stórleik helgarinnar, en United mætir Liverpool á Old Trafford í dag. De Gea hefur verið úti í kuldanum hjá Louis van Gaal, stjóra United, í upphafi tímabilsins, en De Gea skrifaði undir nýjan samning við United í gær. Mikið var rætt og ritað um framtíð De Gea, en á lokadegi félagsskiptagluggans var spænski markvörðurinn við það að ganga í raðir Real Madrid. Það gekk ekki í gegn og verður hann því áfram í herbúðum United. Allar fréttir tengdar málinu má lesa hér neðst í greininni. „Þetta er frábær tímapunktur til að koma til baka. Við erum á Old Trafford gegn Liverpool - einn af stærstu leikjunum í heiminum og stuðningsmennirnir myndu elska það ef við myndum vinna,” sagði De Gea í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United. „Ég hef lagt mikið á mig og ég spilaði með landsliðinu. Auðvitað er ég tilbúinn og ég er 100% klár í slaginn. Það voru nóg af slúðri í sumar, en ég lagði mikið á mig og ég er rólegur og ánægður hér. Mig hlakkar til þessa tímabils, að spila vel, vinna leiki og vonandi vinna bikara.” „Þetta var erfitt sumar, en ég hélt fókus og var alltaf rólegur. Ég æfði vel og mér líður rosalega vel. Ég vil þakka stuðningsmönnunum fyrir allan stuðninginn.” Louis van Gaal, stjóri Manchester United, var spurður út í félagsskiptafárið sem fór í gang á lokadegi félagsskiptagluggans og skaut laufléttum skotum á Real Madrid. „Ef Madrid hefði borgað uppsett verð og skilað pappírunum á réttum tíma þá hefði hann verið seldur. Allt getur gerst og sérstaklega undir lokin. Ég spurði Ed Woodward (innsk. blm. stjórnarformaður Manchester United) hvort United hefði sent pappírana of seint inn og hann sagði nei,” sagði Van Gaal. Bæði lið mæta særð til leiks í dag, en leikurinn hefst klukkan 16:30 og verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport 2/HD. United tapaði gegn Swansea um þar síðustu helgi á meðan Liverpool steinlá gegn West Ham á heimavelli, 3-0. Bæði lið með sjö stig eftir fyrstu fjóra leikina. Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. 9. september 2015 08:30 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. 2. september 2015 18:45 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 De Gea búinn að skrifa undir nýjan samning hjá Manchester United Spænski markvörðurinn David De Gea skrifaði skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United eftir að hafa verið hársbreidd frá því að ganga til liðs við Real Madrid fyrir tíu dögum. 11. september 2015 11:00 Owen valdi átta úr United í sameiginlegu liði Liverpool og Manchester United Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United var spurður út í draumalið sitt úr núverandi leikmannahópum Manchester United og Liverpool fyrir stórleik helgarinnar. 11. september 2015 18:30 Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Enska félagið segir að forráðamenn liðsins hafi sent öll skjöl til þess að félagsskipti David De Gea gætu gengið í gegn en sökin liggji hjá forráðamönnum spænska stórveldisins. 1. september 2015 18:25 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. 6. september 2015 13:00 De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á móti Aston Villa á morgun. 13. ágúst 2015 14:42 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
David de Gea, markvörður Manchester United, er klár í slaginn fyrir stórleik helgarinnar, en United mætir Liverpool á Old Trafford í dag. De Gea hefur verið úti í kuldanum hjá Louis van Gaal, stjóra United, í upphafi tímabilsins, en De Gea skrifaði undir nýjan samning við United í gær. Mikið var rætt og ritað um framtíð De Gea, en á lokadegi félagsskiptagluggans var spænski markvörðurinn við það að ganga í raðir Real Madrid. Það gekk ekki í gegn og verður hann því áfram í herbúðum United. Allar fréttir tengdar málinu má lesa hér neðst í greininni. „Þetta er frábær tímapunktur til að koma til baka. Við erum á Old Trafford gegn Liverpool - einn af stærstu leikjunum í heiminum og stuðningsmennirnir myndu elska það ef við myndum vinna,” sagði De Gea í samtali við sjónvarpsstöð Manchester United. „Ég hef lagt mikið á mig og ég spilaði með landsliðinu. Auðvitað er ég tilbúinn og ég er 100% klár í slaginn. Það voru nóg af slúðri í sumar, en ég lagði mikið á mig og ég er rólegur og ánægður hér. Mig hlakkar til þessa tímabils, að spila vel, vinna leiki og vonandi vinna bikara.” „Þetta var erfitt sumar, en ég hélt fókus og var alltaf rólegur. Ég æfði vel og mér líður rosalega vel. Ég vil þakka stuðningsmönnunum fyrir allan stuðninginn.” Louis van Gaal, stjóri Manchester United, var spurður út í félagsskiptafárið sem fór í gang á lokadegi félagsskiptagluggans og skaut laufléttum skotum á Real Madrid. „Ef Madrid hefði borgað uppsett verð og skilað pappírunum á réttum tíma þá hefði hann verið seldur. Allt getur gerst og sérstaklega undir lokin. Ég spurði Ed Woodward (innsk. blm. stjórnarformaður Manchester United) hvort United hefði sent pappírana of seint inn og hann sagði nei,” sagði Van Gaal. Bæði lið mæta særð til leiks í dag, en leikurinn hefst klukkan 16:30 og verður að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport 2/HD. United tapaði gegn Swansea um þar síðustu helgi á meðan Liverpool steinlá gegn West Ham á heimavelli, 3-0. Bæði lið með sjö stig eftir fyrstu fjóra leikina.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. 9. september 2015 08:30 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. 2. september 2015 18:45 David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30 De Gea búinn að skrifa undir nýjan samning hjá Manchester United Spænski markvörðurinn David De Gea skrifaði skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United eftir að hafa verið hársbreidd frá því að ganga til liðs við Real Madrid fyrir tíu dögum. 11. september 2015 11:00 Owen valdi átta úr United í sameiginlegu liði Liverpool og Manchester United Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United var spurður út í draumalið sitt úr núverandi leikmannahópum Manchester United og Liverpool fyrir stórleik helgarinnar. 11. september 2015 18:30 Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Enska félagið segir að forráðamenn liðsins hafi sent öll skjöl til þess að félagsskipti David De Gea gætu gengið í gegn en sökin liggji hjá forráðamönnum spænska stórveldisins. 1. september 2015 18:25 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. 6. september 2015 13:00 De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á móti Aston Villa á morgun. 13. ágúst 2015 14:42 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
De Gea vongóður um að vera í liði Manchester United um helgina Spænski markvörðurinn David De Gea segist vonast til þess að hann verði á milli stanganna í stórleik Manchester United og Liverpool á Old Trafford um helgina. 9. september 2015 08:30
Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15
De Gea í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni | Valdes ekki valinn Spænski markvörðurinn David De Gea er í leikmannahóp Manchester United í Meistaradeildinni í vetur en landi hans, Victor Valdes, þarf að láta sér Bretlandseyjar duga eftir að hafa ekki verið valinn. 2. september 2015 18:45
David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 14. ágúst 2015 09:30
De Gea búinn að skrifa undir nýjan samning hjá Manchester United Spænski markvörðurinn David De Gea skrifaði skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning hjá Manchester United eftir að hafa verið hársbreidd frá því að ganga til liðs við Real Madrid fyrir tíu dögum. 11. september 2015 11:00
Owen valdi átta úr United í sameiginlegu liði Liverpool og Manchester United Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool og Manchester United var spurður út í draumalið sitt úr núverandi leikmannahópum Manchester United og Liverpool fyrir stórleik helgarinnar. 11. september 2015 18:30
Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Enska félagið segir að forráðamenn liðsins hafi sent öll skjöl til þess að félagsskipti David De Gea gætu gengið í gegn en sökin liggji hjá forráðamönnum spænska stórveldisins. 1. september 2015 18:25
Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17
United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30
De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. 6. september 2015 13:00
De Gea verður uppi í stúku gegn Aston Villa á morgun David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United á móti Aston Villa á morgun. 13. ágúst 2015 14:42
Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30
Forráðamenn Manchester United bjartsýnir á að halda De Gea Forráðamenn Manchester United gefa sig ekki í viðræðum við Real Madrid og telja að spænska stórveldið bíði eftir De Gea sem verður samningslaus næsta sumar. 11. ágúst 2015 17:30