Fjármálaráðherra: Ríkið ætlar ekki að taka ábyrgð á höfrungahlaupi launahækkanna Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. september 2015 23:44 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkið geti ekki eitt tekið ábyrgð á því höfrungahlaupi sem hafið sé á vinnumarkaði vegna fyrirvara í kjarasamningum um launahækkanir annarra. Launþegar geri óraunhæfar launakröfur. Bjarni segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. Ef menn hækki laun umfram vöxt framleiðni endi það með verðminni krónu. Hann vill samráð heildarsamtaka launafólks, atvinnurekenda og ríkis og segir íslensku leiðina ekki hafa gefist vel.Gera einfaldlega of miklar kröfurASÍ segir að framhaldsskólakennarar hækki alls um 45 prósent í launum en auk hækkanna í kjarasamningi sem þeir gerðu í fyrra fá þeir ellefu prósenta sjálfvirka hækkun sem leiði af gerðardómi í máli háskólamanna og hjúkrunarfræðinga. Þetta er vegna fyrirvara sem settur var í samningana í fyrra. ASÍ gagnrýnir ríkið harðlega fyrir að draga vagninn en fjármálaráðherra segir að aðildarfélög ASÍ hafi sjálf ítrekað sett slíka fyrirvara. Bjarni segir að sjúkrahúsin hafi verið tekin í gíslingu verkfalla og þegar hjúkrunarfræðingar og háskólamenn, hafi ríkið ekki viljað fallast á frekari kröfur og verið gagnrýnt fyrir að setja lög á verkfallið og setja deiluna í gerðardóm. „Það eru einfaldlega uppi allt of háar kröfur af hálfu stéttarfélaganna í landinu og við þurfum að þroska þetta samtal og fara upp úr þessu fari sem minnir mann á það sem gerðist fyrir áratugum og við ættum að hafa lært eitthvað af,“ segir Bjarni. Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir „Ekki það sem fundurinn var að samþykkja“ Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkið geti ekki eitt tekið ábyrgð á því höfrungahlaupi sem hafið sé á vinnumarkaði vegna fyrirvara í kjarasamningum um launahækkanir annarra. Launþegar geri óraunhæfar launakröfur. Bjarni segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. Ef menn hækki laun umfram vöxt framleiðni endi það með verðminni krónu. Hann vill samráð heildarsamtaka launafólks, atvinnurekenda og ríkis og segir íslensku leiðina ekki hafa gefist vel.Gera einfaldlega of miklar kröfurASÍ segir að framhaldsskólakennarar hækki alls um 45 prósent í launum en auk hækkanna í kjarasamningi sem þeir gerðu í fyrra fá þeir ellefu prósenta sjálfvirka hækkun sem leiði af gerðardómi í máli háskólamanna og hjúkrunarfræðinga. Þetta er vegna fyrirvara sem settur var í samningana í fyrra. ASÍ gagnrýnir ríkið harðlega fyrir að draga vagninn en fjármálaráðherra segir að aðildarfélög ASÍ hafi sjálf ítrekað sett slíka fyrirvara. Bjarni segir að sjúkrahúsin hafi verið tekin í gíslingu verkfalla og þegar hjúkrunarfræðingar og háskólamenn, hafi ríkið ekki viljað fallast á frekari kröfur og verið gagnrýnt fyrir að setja lög á verkfallið og setja deiluna í gerðardóm. „Það eru einfaldlega uppi allt of háar kröfur af hálfu stéttarfélaganna í landinu og við þurfum að þroska þetta samtal og fara upp úr þessu fari sem minnir mann á það sem gerðist fyrir áratugum og við ættum að hafa lært eitthvað af,“ segir Bjarni.
Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir „Ekki það sem fundurinn var að samþykkja“ Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07