Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 22:01 Everest er meðal þeirra kvikmynda sem Íslendingar hafa komið að á árinu og Ragnar Bragason drepur á. Vísir/EPA Á sama tíma og íslenskar kvikmyndir og aðstandendur þeirra gera það gott á erlendri grundu skýtur það skökku við að Kvikmyndasjóður sé fjársveltur og að ekki sé enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð á Íslandi. Þetta segir leikskáldið og kvikmyndahöfundurinn Ragnar Bragason en á Facebook-síðu sinni segir hann íslenska kvikmyndagerð standa á tímamótum. „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,” segir Ragnar og telur upp hin ýmsu afrek íslenskra kvikmyndagerðarmanna á árinu. Ragnar segir:Hross í oss hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Jóhann Jóhanns fær Golden Globe og tilnefningu til Óskarsverðlauna.Þórir Snær, Skúli Malmquist & Sigurjón Sighvatsson framleiða Z For Zachariah prýdda stórstjörnum og frumsýnd á Sundance.Fúsi fær þrenn verðlaun á hinni stórmerkilegu Tribeca hátíð í New York.Hrútar vinna til einna aðalverðlaunanna á Cannes. Tekur í framhaldi verðlaun á öllum hátíðum sem hún tekur þátt á og er af fagtrímaritum talin líkleg til að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna.Þáttaröðin Ófærð selst á allar helstu sjónvarpsstöðvar Evrópu.Baltasar Kormákur leikstýrir Everest, opnunarmynd á elstu og einni virtustu kvikmyndahátíð heims í Feneyjum og er talin líkleg til að fá Óskarstilnefningar.Balti fær einnig verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndahúsa vegna fyrri afreka.Þá eru ónefndar aðrar kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir eins og: Salóme, Hjónabandssæla, Ártún, Vonarstræti, Hvalfjörður, Tvíliðaleikur, Málmhaus, París norðursins ofl. sem ferðast víða um heim, sýndar í kvikmyndahúsum, sjónvarpsstöðvum, fá glimrandi dóma og moka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðum.Okkur er einnig treyst fyrir ungdómi nágrannaþjóðanna, en íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru yfir handritsdeild norska Kvikmyndaskólans og Leikstjórnardeild þess danska…Á sama tíma er Kvikmyndasjóður fjársveltur og ekki er enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð. Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Á sama tíma og íslenskar kvikmyndir og aðstandendur þeirra gera það gott á erlendri grundu skýtur það skökku við að Kvikmyndasjóður sé fjársveltur og að ekki sé enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð á Íslandi. Þetta segir leikskáldið og kvikmyndahöfundurinn Ragnar Bragason en á Facebook-síðu sinni segir hann íslenska kvikmyndagerð standa á tímamótum. „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,” segir Ragnar og telur upp hin ýmsu afrek íslenskra kvikmyndagerðarmanna á árinu. Ragnar segir:Hross í oss hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Jóhann Jóhanns fær Golden Globe og tilnefningu til Óskarsverðlauna.Þórir Snær, Skúli Malmquist & Sigurjón Sighvatsson framleiða Z For Zachariah prýdda stórstjörnum og frumsýnd á Sundance.Fúsi fær þrenn verðlaun á hinni stórmerkilegu Tribeca hátíð í New York.Hrútar vinna til einna aðalverðlaunanna á Cannes. Tekur í framhaldi verðlaun á öllum hátíðum sem hún tekur þátt á og er af fagtrímaritum talin líkleg til að verða tilnefnd til Óskarsverðlauna.Þáttaröðin Ófærð selst á allar helstu sjónvarpsstöðvar Evrópu.Baltasar Kormákur leikstýrir Everest, opnunarmynd á elstu og einni virtustu kvikmyndahátíð heims í Feneyjum og er talin líkleg til að fá Óskarstilnefningar.Balti fær einnig verðlaun samtaka bandarískra kvikmyndahúsa vegna fyrri afreka.Þá eru ónefndar aðrar kvikmyndir, heimildarmyndir og stuttmyndir eins og: Salóme, Hjónabandssæla, Ártún, Vonarstræti, Hvalfjörður, Tvíliðaleikur, Málmhaus, París norðursins ofl. sem ferðast víða um heim, sýndar í kvikmyndahúsum, sjónvarpsstöðvum, fá glimrandi dóma og moka inn verðlaunum á kvikmyndahátíðum.Okkur er einnig treyst fyrir ungdómi nágrannaþjóðanna, en íslenskir kvikmyndagerðarmenn eru yfir handritsdeild norska Kvikmyndaskólans og Leikstjórnardeild þess danska…Á sama tíma er Kvikmyndasjóður fjársveltur og ekki er enn boðið upp á háskólanám í kvikmyndagerð.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Tengdar fréttir Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55 Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21 Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. 2. september 2015 13:55
Balti og Lilja glæsileg á rauða dreglinum Baltasar og kona hans, Lilja, tóku sig vel út á rauða dreglinum fyrir frumsýningu á nýjustu mynd leikstjórans, Everest. 2. september 2015 17:21
Balti og stjörnurnar á rauða dreglinum | Everest frumsýnd í Feneyjum Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í dag en hann ásamt leikarahópnum eru mætt á rauða dregilinn í Feneyjum. 2. september 2015 15:38