Enski boltinn

City enn með fullt hús stiga

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sterling fagnar marki sínu.
Sterling fagnar marki sínu. vísir/getty
Manchester City heldur áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann góðan sigur á Watford í dag. 

Raheem Sterling gerði fyrsta mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og það var síðan Fernandinho sem gerði annað mark City tíu mínútum síðar. 

Liðið er með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar. Manchester City hefur nú unnið tíu deildarleiki í röð sem er met í ensku úrvalsdeildinni.

Aguero og Sterling skora fyrir City






Fleiri fréttir

Sjá meira


×