Moyes: Phil Neville getur orðið þjálfari enska landsliðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2015 10:00 Tekur Neville við af Hodgson? Það er hæpið. vísir/getty David Moyes, þjálfari spænska liðsins Real Sociedad og fyrrverandi stjóri Everton og Manchester United, telur að Phil Neville geti í framtíðinni orðið þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Moyes þjálfaði Phil Neville í átta ár hjá Everton og gerði hann að fyrirliða liðsins, en Neville lagði skóna á hilluna árið 2013. Moyes tók hann svo með sér á Old Trafford sem þjálfara þegar Skotinn var ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United. David Moyes var rekinn frá Manchester United en fékk í fyrra annað þjálfarastarf og það á Spáni þegar Real Sociedad sóttist eftir kröftum hans. Neville fylgdi honum ekki þangað heldur fékk Neville aðstoðarþjálfarstöðuna hjá Valencia þar sem hann starfar í dag. „Phil Neville gæti einn daginn orðið þjálfari enska landsliðsins,“ segir Moyes í viðtali við The Telegraph. „Ég þekki hann mjög vel. Hann var frábær fyrirliði og mikill leiðtogi. Hann er líka þrautreyndur.“ „Þegar hann hætti að spila kom hann aftur til Manchester United og tók sér svo frí og vann í fjölmiðlum. Þar sá hann hvernig fjölmiðlaumhverfið virkar sem er mikilvægt. Hann er klár, ákveðinn og góður þjálfari,“ segir David Moyes. Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
David Moyes, þjálfari spænska liðsins Real Sociedad og fyrrverandi stjóri Everton og Manchester United, telur að Phil Neville geti í framtíðinni orðið þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. Moyes þjálfaði Phil Neville í átta ár hjá Everton og gerði hann að fyrirliða liðsins, en Neville lagði skóna á hilluna árið 2013. Moyes tók hann svo með sér á Old Trafford sem þjálfara þegar Skotinn var ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United. David Moyes var rekinn frá Manchester United en fékk í fyrra annað þjálfarastarf og það á Spáni þegar Real Sociedad sóttist eftir kröftum hans. Neville fylgdi honum ekki þangað heldur fékk Neville aðstoðarþjálfarstöðuna hjá Valencia þar sem hann starfar í dag. „Phil Neville gæti einn daginn orðið þjálfari enska landsliðsins,“ segir Moyes í viðtali við The Telegraph. „Ég þekki hann mjög vel. Hann var frábær fyrirliði og mikill leiðtogi. Hann er líka þrautreyndur.“ „Þegar hann hætti að spila kom hann aftur til Manchester United og tók sér svo frí og vann í fjölmiðlum. Þar sá hann hvernig fjölmiðlaumhverfið virkar sem er mikilvægt. Hann er klár, ákveðinn og góður þjálfari,“ segir David Moyes.
Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira