Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2015 11:15 Vísir/Getty UFC-bardagakonan Ronda Rousey nýtti tækifærið á ESPY-verðlaunaafhendingunni í gær og lét hnefaleikakappann Floyd Mayweather heyra það. Mayweather er einn farsælasti hnefaleikamaður sögunnar og hefur aldrei tapað atvinnumannabardaga. Hann er þó afar umdeildur og tvívegis játað fyrir rétti að hafa beitt barnsmóður sína, Melissu Brim, ofbeldi. Hann var einnig handtekinn árið 2003 fyrir að lemja tvær konur á skemmtistað í Las Vegas og sat svo í fangelsi í tvo mánuði árið 2011 fyrir heimilisofbeldi. Rousey bar sigur úr býtum í flokknum besti bardagamaðurinn en Mayweather var einnig tilnefndur. „Ég velti því fyrir mér hvernig Floyd líði eftir að að hafa tapa fyrir konu,“ sagði Rousey í lauslegri þýðingu en orð hennar má einnig túlka sem skot á sögu hans fyrir ofbeldi gagnvart konum. „I wonder how he feels being beaten by a woman for once,“ sagði hún en umrætt viðtal má sjá hér. Eins og sjá má var það í styttri kantinum. Box MMA Tengdar fréttir Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15 Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira
UFC-bardagakonan Ronda Rousey nýtti tækifærið á ESPY-verðlaunaafhendingunni í gær og lét hnefaleikakappann Floyd Mayweather heyra það. Mayweather er einn farsælasti hnefaleikamaður sögunnar og hefur aldrei tapað atvinnumannabardaga. Hann er þó afar umdeildur og tvívegis játað fyrir rétti að hafa beitt barnsmóður sína, Melissu Brim, ofbeldi. Hann var einnig handtekinn árið 2003 fyrir að lemja tvær konur á skemmtistað í Las Vegas og sat svo í fangelsi í tvo mánuði árið 2011 fyrir heimilisofbeldi. Rousey bar sigur úr býtum í flokknum besti bardagamaðurinn en Mayweather var einnig tilnefndur. „Ég velti því fyrir mér hvernig Floyd líði eftir að að hafa tapa fyrir konu,“ sagði Rousey í lauslegri þýðingu en orð hennar má einnig túlka sem skot á sögu hans fyrir ofbeldi gagnvart konum. „I wonder how he feels being beaten by a woman for once,“ sagði hún en umrætt viðtal má sjá hér. Eins og sjá má var það í styttri kantinum.
Box MMA Tengdar fréttir Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15 Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sjá meira
Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15
Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45
Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00