Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2015 11:15 Vísir/Getty UFC-bardagakonan Ronda Rousey nýtti tækifærið á ESPY-verðlaunaafhendingunni í gær og lét hnefaleikakappann Floyd Mayweather heyra það. Mayweather er einn farsælasti hnefaleikamaður sögunnar og hefur aldrei tapað atvinnumannabardaga. Hann er þó afar umdeildur og tvívegis játað fyrir rétti að hafa beitt barnsmóður sína, Melissu Brim, ofbeldi. Hann var einnig handtekinn árið 2003 fyrir að lemja tvær konur á skemmtistað í Las Vegas og sat svo í fangelsi í tvo mánuði árið 2011 fyrir heimilisofbeldi. Rousey bar sigur úr býtum í flokknum besti bardagamaðurinn en Mayweather var einnig tilnefndur. „Ég velti því fyrir mér hvernig Floyd líði eftir að að hafa tapa fyrir konu,“ sagði Rousey í lauslegri þýðingu en orð hennar má einnig túlka sem skot á sögu hans fyrir ofbeldi gagnvart konum. „I wonder how he feels being beaten by a woman for once,“ sagði hún en umrætt viðtal má sjá hér. Eins og sjá má var það í styttri kantinum. Box MMA Tengdar fréttir Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15 Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Sjá meira
UFC-bardagakonan Ronda Rousey nýtti tækifærið á ESPY-verðlaunaafhendingunni í gær og lét hnefaleikakappann Floyd Mayweather heyra það. Mayweather er einn farsælasti hnefaleikamaður sögunnar og hefur aldrei tapað atvinnumannabardaga. Hann er þó afar umdeildur og tvívegis játað fyrir rétti að hafa beitt barnsmóður sína, Melissu Brim, ofbeldi. Hann var einnig handtekinn árið 2003 fyrir að lemja tvær konur á skemmtistað í Las Vegas og sat svo í fangelsi í tvo mánuði árið 2011 fyrir heimilisofbeldi. Rousey bar sigur úr býtum í flokknum besti bardagamaðurinn en Mayweather var einnig tilnefndur. „Ég velti því fyrir mér hvernig Floyd líði eftir að að hafa tapa fyrir konu,“ sagði Rousey í lauslegri þýðingu en orð hennar má einnig túlka sem skot á sögu hans fyrir ofbeldi gagnvart konum. „I wonder how he feels being beaten by a woman for once,“ sagði hún en umrætt viðtal má sjá hér. Eins og sjá má var það í styttri kantinum.
Box MMA Tengdar fréttir Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15 Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Curry sneri aftur með miklum látum Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Sjá meira
Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15
Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45
Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00