Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2015 11:15 Vísir/Getty UFC-bardagakonan Ronda Rousey nýtti tækifærið á ESPY-verðlaunaafhendingunni í gær og lét hnefaleikakappann Floyd Mayweather heyra það. Mayweather er einn farsælasti hnefaleikamaður sögunnar og hefur aldrei tapað atvinnumannabardaga. Hann er þó afar umdeildur og tvívegis játað fyrir rétti að hafa beitt barnsmóður sína, Melissu Brim, ofbeldi. Hann var einnig handtekinn árið 2003 fyrir að lemja tvær konur á skemmtistað í Las Vegas og sat svo í fangelsi í tvo mánuði árið 2011 fyrir heimilisofbeldi. Rousey bar sigur úr býtum í flokknum besti bardagamaðurinn en Mayweather var einnig tilnefndur. „Ég velti því fyrir mér hvernig Floyd líði eftir að að hafa tapa fyrir konu,“ sagði Rousey í lauslegri þýðingu en orð hennar má einnig túlka sem skot á sögu hans fyrir ofbeldi gagnvart konum. „I wonder how he feels being beaten by a woman for once,“ sagði hún en umrætt viðtal má sjá hér. Eins og sjá má var það í styttri kantinum. Box MMA Tengdar fréttir Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15 Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sjá meira
UFC-bardagakonan Ronda Rousey nýtti tækifærið á ESPY-verðlaunaafhendingunni í gær og lét hnefaleikakappann Floyd Mayweather heyra það. Mayweather er einn farsælasti hnefaleikamaður sögunnar og hefur aldrei tapað atvinnumannabardaga. Hann er þó afar umdeildur og tvívegis játað fyrir rétti að hafa beitt barnsmóður sína, Melissu Brim, ofbeldi. Hann var einnig handtekinn árið 2003 fyrir að lemja tvær konur á skemmtistað í Las Vegas og sat svo í fangelsi í tvo mánuði árið 2011 fyrir heimilisofbeldi. Rousey bar sigur úr býtum í flokknum besti bardagamaðurinn en Mayweather var einnig tilnefndur. „Ég velti því fyrir mér hvernig Floyd líði eftir að að hafa tapa fyrir konu,“ sagði Rousey í lauslegri þýðingu en orð hennar má einnig túlka sem skot á sögu hans fyrir ofbeldi gagnvart konum. „I wonder how he feels being beaten by a woman for once,“ sagði hún en umrætt viðtal má sjá hér. Eins og sjá má var það í styttri kantinum.
Box MMA Tengdar fréttir Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15 Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15 „Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sjá meira
Mayweather langríkasti íþróttamaðurinn Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather rotar alla aðra íþróttamenn í keppninni um hver sé ríkastur. 11. júní 2015 23:15
Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45
Tyson hraunar yfir Mayweather: Hann er lítill maður og veruleikafirrtur Fyrrverandi heimsmeistarinn í þungavigt segir menn sem ekki geta farið einir með börnin sín í skólann ekki vera merka menn. 1. maí 2015 23:15
„Tæki mig minna en 30 sekúndur að drepa Mayweather“ Írinn Conor McGregor er í áhugaverðu viðtali við Esquire þar sem hann fer um víðan völl. 16. apríl 2015 12:00