Gunnar Nielsen: Ógnuðum ekki nóg Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 26. maí 2015 00:00 Gunnar Nielsen fylgist með úr fjarska. vísir/stefán Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. "Við höfum gert þrjú jafntefli í röð og þurfum að komast aftur á sigurbraut," sagði Gunnar. "En við höfum ekki tapað í 27 leikjum í röð sem sýnir að hugarfarið í liðinu er gott. Við þurfum að fara að vinna leiki á ný en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða í kvöld." Stjarnan komst yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen en í kjölfarið settu FH-ingar heimamenn undir mikla pressu. Gunnari fannst Stjörnumenn standast pressuna ágætlega. "Þeir voru mikið með boltann en sköpuðu ekki mikið af opnum færum. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur og við ætluðum að vera þéttir fyrir. Þetta var ágætt hjá okkur en við þurfum að passa betur upp á boltann í skyndisóknunum og vera hættulegri. "Við nýttum skyndisóknirnar ekki nógu vel. Við ætluðum að ógna í hröðum upphlaupum og ef við hefðum gert það betur hefðu þeir ekki sótt á jafnmörgum mönnum og raun bar vitni," sagði Gunnar sem átti flottan leik og varði fjórum sinnum vel frá FH-ingum. "Ég spilaði ágætlega en var pirraður með spyrnurnar mínar. Þær voru ekki nógu góðar. "Mitt starf felst í því að hjálpa liðinu þegar ég get og verja skot og sem betur fer tókst það í kvöld," sagði Gunnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. "Við höfum gert þrjú jafntefli í röð og þurfum að komast aftur á sigurbraut," sagði Gunnar. "En við höfum ekki tapað í 27 leikjum í röð sem sýnir að hugarfarið í liðinu er gott. Við þurfum að fara að vinna leiki á ný en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða í kvöld." Stjarnan komst yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen en í kjölfarið settu FH-ingar heimamenn undir mikla pressu. Gunnari fannst Stjörnumenn standast pressuna ágætlega. "Þeir voru mikið með boltann en sköpuðu ekki mikið af opnum færum. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur og við ætluðum að vera þéttir fyrir. Þetta var ágætt hjá okkur en við þurfum að passa betur upp á boltann í skyndisóknunum og vera hættulegri. "Við nýttum skyndisóknirnar ekki nógu vel. Við ætluðum að ógna í hröðum upphlaupum og ef við hefðum gert það betur hefðu þeir ekki sótt á jafnmörgum mönnum og raun bar vitni," sagði Gunnar sem átti flottan leik og varði fjórum sinnum vel frá FH-ingum. "Ég spilaði ágætlega en var pirraður með spyrnurnar mínar. Þær voru ekki nógu góðar. "Mitt starf felst í því að hjálpa liðinu þegar ég get og verja skot og sem betur fer tókst það í kvöld," sagði Gunnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45
Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10
Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52
Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57
Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38