Þetta kemur fram á Facebook-síðu hópsins en þar segir að Snapchat-aðgangurinn flakki á milli ungra bænda og er nýr í hverri viku.
Fólk fær því tækifæri til að kynnast landbúnaði og daglegu lífi uppi til sveita hringinn í kringum landið.
Athygli vakti á dögunum þegar RÚV sýnd frá sauðburði í heilan sólahring og virtist landinn hafa töluverðan áhuga á því.