Tímarit og ný plata á leiðinni frá Frank Ocean Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. apríl 2015 10:38 Frank Ocean í úlpu frá 66°N þegar hann kom hingað til lands. mynd/kelly clancy Bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur í nógu að snúast því framundan hjá honum er bæði ný plata auk þess að hann ætlar að ráðast í útgáfu tímarits. Bæði eru væntanleg í júlí.Myndin sem Ocean birti af sér á heimasíðu sinni með tímaritin.mynd/frank oceanOcean deildi mynd á heimasíðu sinni þar sem hann situr yfir stafla af tímaritum og segir að hann eigi tvær útgáfur. Í kjölfarið fylgdu nokkur kassamerki, meðal annars #BOYSDONTCRY. Í samtali við Billboard staðfesti hann að um plötu og tímarit væri að ræða og að þau væru væntanleg í júlí. Platan verður þriðja plata kappans en hún hefur ekki fengið nafn ennþá þó því hafi verið gert í skóna að hún muni fá nafnið Boys Don‘t Cry. Önnur plata kappans, Channel Orange kom út 2012 og fékk frábæra dóma en kjölfar hennar, í júlí 2013, kom kappinn til Ísland og hélt tónleika við frábærar undirtektir áhorfenda. Ocean er mikið ólíkindatól og hann veit ekki hvernig honum hentar best að koma andagiftinni frá sér en í viðtali árið 2012 sagði hann að honum gæti jafnvel dottið í hug að hanna hús í Stokkhólmi ef hann væri í þannig skapi. Tengdar fréttir Fjölmenni á Frank Ocean Það var gríðarleg stemning á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld og troðfullt út úr dyrum. 16. júlí 2013 22:35 Íslendingar óðir á Instagram á Frank Ocean Íslendingar fóru hamförum á Instagram á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld. 16. júlí 2013 21:30 Ocean á plötu ársins Ef rýnt er í erlenda árslista á bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean plötu ársins, Channel Orange. Jack White og Kendrick Lamar eru líka ofarlega á blaði. 6. desember 2012 07:00 Frank Ocean í íslenskri hönnun Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er kominn til landsins. Hann keypti sér úlpu frá 66 gráður norður. 16. júlí 2013 10:56 Frank Ocean djammaði á Dolly Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Franks Ocean fóru fram í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Fullt var út úr dyrum og tónleikagestir virtust hæstánægðir með frammistöðu kappans. 18. júlí 2013 09:10 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur í nógu að snúast því framundan hjá honum er bæði ný plata auk þess að hann ætlar að ráðast í útgáfu tímarits. Bæði eru væntanleg í júlí.Myndin sem Ocean birti af sér á heimasíðu sinni með tímaritin.mynd/frank oceanOcean deildi mynd á heimasíðu sinni þar sem hann situr yfir stafla af tímaritum og segir að hann eigi tvær útgáfur. Í kjölfarið fylgdu nokkur kassamerki, meðal annars #BOYSDONTCRY. Í samtali við Billboard staðfesti hann að um plötu og tímarit væri að ræða og að þau væru væntanleg í júlí. Platan verður þriðja plata kappans en hún hefur ekki fengið nafn ennþá þó því hafi verið gert í skóna að hún muni fá nafnið Boys Don‘t Cry. Önnur plata kappans, Channel Orange kom út 2012 og fékk frábæra dóma en kjölfar hennar, í júlí 2013, kom kappinn til Ísland og hélt tónleika við frábærar undirtektir áhorfenda. Ocean er mikið ólíkindatól og hann veit ekki hvernig honum hentar best að koma andagiftinni frá sér en í viðtali árið 2012 sagði hann að honum gæti jafnvel dottið í hug að hanna hús í Stokkhólmi ef hann væri í þannig skapi.
Tengdar fréttir Fjölmenni á Frank Ocean Það var gríðarleg stemning á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld og troðfullt út úr dyrum. 16. júlí 2013 22:35 Íslendingar óðir á Instagram á Frank Ocean Íslendingar fóru hamförum á Instagram á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld. 16. júlí 2013 21:30 Ocean á plötu ársins Ef rýnt er í erlenda árslista á bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean plötu ársins, Channel Orange. Jack White og Kendrick Lamar eru líka ofarlega á blaði. 6. desember 2012 07:00 Frank Ocean í íslenskri hönnun Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er kominn til landsins. Hann keypti sér úlpu frá 66 gráður norður. 16. júlí 2013 10:56 Frank Ocean djammaði á Dolly Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Franks Ocean fóru fram í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Fullt var út úr dyrum og tónleikagestir virtust hæstánægðir með frammistöðu kappans. 18. júlí 2013 09:10 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Fjölmenni á Frank Ocean Það var gríðarleg stemning á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld og troðfullt út úr dyrum. 16. júlí 2013 22:35
Íslendingar óðir á Instagram á Frank Ocean Íslendingar fóru hamförum á Instagram á tónleikum Frank Ocean í Laugardalshöllinni í kvöld. 16. júlí 2013 21:30
Ocean á plötu ársins Ef rýnt er í erlenda árslista á bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean plötu ársins, Channel Orange. Jack White og Kendrick Lamar eru líka ofarlega á blaði. 6. desember 2012 07:00
Frank Ocean í íslenskri hönnun Tónlistarmaðurinn Frank Ocean er kominn til landsins. Hann keypti sér úlpu frá 66 gráður norður. 16. júlí 2013 10:56
Frank Ocean djammaði á Dolly Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Franks Ocean fóru fram í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Fullt var út úr dyrum og tónleikagestir virtust hæstánægðir með frammistöðu kappans. 18. júlí 2013 09:10
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“