Carrick áfram hjá Manchester United til ársins 2016 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 12:30 Carrick og van Gaal ræðast við. vísir/getty Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Carrick hefur verið lykilmaður í liði United síðan hann kom til félagsins sumarið 2006. Miðjumaðurinn hefur alls leikið 376 leiki fyrir United og skorað 23 mörk. „Hann er varafyrirliðinn minn og er mikill liðsmaður,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, um Carrick sem verður 34 ára í lok júlí. Carrick hefur fimm sinnum orðið Englandsmeistari með United, auk þess sem hann var í liðinu sem vann Meistaradeild Evrópu vorið 2008. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna með United hefur Carrick gengið erfiðlega að brjóta sér leið inn í enska landsliðið en landsleikirnir eru aðeins 31. Hann var þó valinn í landsliðshópinn sem mætir Litháen og Ítalíu í lok mánaðarins. Carrick verður væntanlega í eldlínunni þegar Manchester United sækir Liverpool heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.2.2 - Man Utd have taken 2.2 points per game when Michael Carrick has featured this season (15 games) vs 1.6 without him. Catalyst.— OptaJoe (@OptaJoe) March 15, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15 Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00 Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Michael Carrick hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Manchester United. Carrick hefur verið lykilmaður í liði United síðan hann kom til félagsins sumarið 2006. Miðjumaðurinn hefur alls leikið 376 leiki fyrir United og skorað 23 mörk. „Hann er varafyrirliðinn minn og er mikill liðsmaður,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, um Carrick sem verður 34 ára í lok júlí. Carrick hefur fimm sinnum orðið Englandsmeistari með United, auk þess sem hann var í liðinu sem vann Meistaradeild Evrópu vorið 2008. Þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna með United hefur Carrick gengið erfiðlega að brjóta sér leið inn í enska landsliðið en landsleikirnir eru aðeins 31. Hann var þó valinn í landsliðshópinn sem mætir Litháen og Ítalíu í lok mánaðarins. Carrick verður væntanlega í eldlínunni þegar Manchester United sækir Liverpool heim í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.2.2 - Man Utd have taken 2.2 points per game when Michael Carrick has featured this season (15 games) vs 1.6 without him. Catalyst.— OptaJoe (@OptaJoe) March 15, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15 Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00 Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55 Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Sjá meira
Van Gaal: United síðasta liðið sem ég þjálfa Hollendingurinn er samningsbundinn Manchester United til 2017. 19. mars 2015 23:15
Tilraunin Rodgers fullkomnuð gegn United? Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik helgarinnar. Tilraun Brendan Rodgers hófst með tapi á Old Trafford en hefur virkað síðan þá. 21. mars 2015 06:00
Svona stilla Carragher og Neville upp fyrir stórslaginn | Myndband Liverpool og Manchester United mætast á Anfield í sex stiga leik um Meistaradeildarsæti. 17. mars 2015 11:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30
Merson spáir Liverpool sigri á móti United Paul Merson, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, fór yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en flestra augu verða örugglega á stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield á sunnudaginn. 20. mars 2015 10:00
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45
Harry Kane valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn Flestir frá Manchester United í hópnum sem mætir Litáen í undankeppni EM og Ítalíu í vináttuleik. 19. mars 2015 12:55