Conor við Aldo: Þú munt hætta eftir þennan bardaga Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. mars 2015 22:45 Dana White, forseti UFC, passar að Aldo og McGregor hjóli ekki í hvorn annan. vísir/getty „Mér líkar ekki illa við neinn keppanda og ég ber virðingu fyrir hverjum þeim sem stígur í búrið. En þetta eru viðskipti. Ef þú verður á milli mín og þess sem ég þarf að gera geng ég frá þér,“ segir Conor McGregor í viðtali við á FOX. Conor og heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, voru í viðtali á FOX Sports, en fyrir viðtalið stalst Conor í beltið hans Aldo eins og sjá má hér að neðan. „Það er rétt, ég setti beltið á mig og hann gerði ekkert í því. Hann gerði heldur ekkert á sviðinu um daginn og hann mun ekkert gera í búrinu þegar við berjumst,“ segir Conor en Aldo svarar: „Þetta er algengt. Hann vill prófa að bera það en fær aldrei beltið mitt. Ég mun halda því áfram.“ Írski Íslandsvinurinn, sem reynir að hirða heimsmeistaratitilinn af Aldo 11. júlí, ætlar sér sigur. „Ég hef gengið frá öllum þeim sem ég hef barist við. Ég gerði deildina að því sem hún er í dag. Þetta er McGregor-deildin. Minn tími er kominn,“ segir Írinn. Aldo finnst lítið til þeirra ummæla koma: „Við munum sjá að hann er bara kjafturinn. Ég er kóngurinn og mun halda beltinu. Ég virði gæði hans sem bardagakappa en í búrinu snýst þetta um mig og ég mun vinna,“ segir hann og bætir við: „Hann er grínkall. Hann getur sagt það sem hann vill en ég mun halda beltinu og mun hætta sem meistari.“ Eina sem Conor veit er að Aldo mun hætta, en ekki sem heimsmeistari „Það er rétt. Þú munt hætta eftir þennan bardaga,“ segir Conor McGregor. Þetta áhugaverða spjall má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30 Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Sjá meira
„Mér líkar ekki illa við neinn keppanda og ég ber virðingu fyrir hverjum þeim sem stígur í búrið. En þetta eru viðskipti. Ef þú verður á milli mín og þess sem ég þarf að gera geng ég frá þér,“ segir Conor McGregor í viðtali við á FOX. Conor og heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, voru í viðtali á FOX Sports, en fyrir viðtalið stalst Conor í beltið hans Aldo eins og sjá má hér að neðan. „Það er rétt, ég setti beltið á mig og hann gerði ekkert í því. Hann gerði heldur ekkert á sviðinu um daginn og hann mun ekkert gera í búrinu þegar við berjumst,“ segir Conor en Aldo svarar: „Þetta er algengt. Hann vill prófa að bera það en fær aldrei beltið mitt. Ég mun halda því áfram.“ Írski Íslandsvinurinn, sem reynir að hirða heimsmeistaratitilinn af Aldo 11. júlí, ætlar sér sigur. „Ég hef gengið frá öllum þeim sem ég hef barist við. Ég gerði deildina að því sem hún er í dag. Þetta er McGregor-deildin. Minn tími er kominn,“ segir Írinn. Aldo finnst lítið til þeirra ummæla koma: „Við munum sjá að hann er bara kjafturinn. Ég er kóngurinn og mun halda beltinu. Ég virði gæði hans sem bardagakappa en í búrinu snýst þetta um mig og ég mun vinna,“ segir hann og bætir við: „Hann er grínkall. Hann getur sagt það sem hann vill en ég mun halda beltinu og mun hætta sem meistari.“ Eina sem Conor veit er að Aldo mun hætta, en ekki sem heimsmeistari „Það er rétt. Þú munt hætta eftir þennan bardaga,“ segir Conor McGregor. Þetta áhugaverða spjall má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30 Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00 Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30 Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15 Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Sjá meira
Conor McGregor fer hamförum í Ríó: „Ég á þessa borg“ Írski bardagakappinn gerði allt vitlaust á krá einni í Ríó og á blaðamannafundi fyrir bardagann um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt. 23. mars 2015 14:30
Conor hittir borgarstjórann og kallar Aldo aumingja Jose Aldo, heimsmeistarinn í fjaðurvigt í UFC, dansar súludans í nýjasta þætti Embedded. 26. mars 2015 12:00
Conor McGregor í Vegas: „Ég er að æfa en hann er að spila borðtennis“ Írski vélbyssukjafturinn Conor McGregor og heimsmeistarinn Jose Aldo eru mættir til Las Vegas í kynningarferð sinni fyrir bardagann. 24. mars 2015 14:30
Conor McGregor hittir tvífara sinn í Vegas Þriðji þáttur af Embedded, netþáttaöðinni um kynningaferð Conors McGregors og Jose Aldo um bardaga þeirra 11. júlí, er kominn út. 25. mars 2015 18:15