Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2015 14:30 Juan Mata mætti aftur og spilaði vel. vísir/getty Juan Mata, leikmaður Manchester United, var þakklátur í garð stuðningsmanna liðsins eftir leikinn gegn Tottenham í gær sem liðið vann, 3-0. Mata, sem var búinn að sitja á bekknum marga leiki í röð, kom inn í byrjunarliðið og spilaði vel í öruggum sigri United-manna sem styrktu stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti. „Þetta var mikilvægur sigur hjá okkur upp á fjórða sætið þar sem Tottenham er í sömu baráttu,“ sagði Mata eftir leikinn, en United tapaði, 2-1, fyrir Arsenal í bikarnum síðastliðinn mánudag. „Eina leiðin til að koma til baka var að spila vel og vinna fyrir stuðningsmennina okkar. Það er það sem við gerðum.“ Mata þakkaði stuðningsmönnum United sem hylltu hann í leiknum og eftir hann. „Fyrir mig verð ég að segja að mér leið mjög vel á vellinum og ég naut þess að spila aftur með samherjum mínum,“ sagði Spánverjinn. „Ég heyrði klappið og vil þakka ykkur fyrir. Frá fyrsta degi sem leikmaður United hef ég fundið fyrir ástinni á Old Trafford. Ég vil láta ykkur vita að þetta hjálpar mikið til,“ sagði Juan Mata. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 08:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16. mars 2015 11:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Juan Mata, leikmaður Manchester United, var þakklátur í garð stuðningsmanna liðsins eftir leikinn gegn Tottenham í gær sem liðið vann, 3-0. Mata, sem var búinn að sitja á bekknum marga leiki í röð, kom inn í byrjunarliðið og spilaði vel í öruggum sigri United-manna sem styrktu stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti. „Þetta var mikilvægur sigur hjá okkur upp á fjórða sætið þar sem Tottenham er í sömu baráttu,“ sagði Mata eftir leikinn, en United tapaði, 2-1, fyrir Arsenal í bikarnum síðastliðinn mánudag. „Eina leiðin til að koma til baka var að spila vel og vinna fyrir stuðningsmennina okkar. Það er það sem við gerðum.“ Mata þakkaði stuðningsmönnum United sem hylltu hann í leiknum og eftir hann. „Fyrir mig verð ég að segja að mér leið mjög vel á vellinum og ég naut þess að spila aftur með samherjum mínum,“ sagði Spánverjinn. „Ég heyrði klappið og vil þakka ykkur fyrir. Frá fyrsta degi sem leikmaður United hef ég fundið fyrir ástinni á Old Trafford. Ég vil láta ykkur vita að þetta hjálpar mikið til,“ sagði Juan Mata.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 08:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16. mars 2015 11:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 08:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30
Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16. mars 2015 11:00
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45