Rousey og Wozniacki guðdómlegar í sundfatahefti SI | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2015 12:00 Caroline Wozniacki og Ronda Rousey. myndir/si.com Tennisdrottningin Caroline Wozniacki og bardagakappinn Ronda Rousey sitja fyrir í sundfatahefti Sports Illustrated fyrir árið 2015. Þær eru einu íþróttamennirnir sem eru með í ár en þær stöllur eru gjörsamlega guðdómlegar eins og sjá má á myndum á vefsíðu tímaritsins. Myndir af Rondu má finna hér en myndir af Wozniacki hér. „Ég frétti á fullkomnum tíma að ég fengi að vera með í sundfataheftinu. Ég var að æfa fyrir New York-maraþonið og að spila tennis þannig mér fannst líkaminn í frábæru standi,“ segir Wozniacki. „Ég var rosalega spennt fyrir þessu. Þetta er eitthvað sem mig hefur lengi langað að gera,“ bætir hún við. Ronda Rousey, sem er orðin algjör ofurstjarna í Bandaríkjunum, er fyrsti bardagakappinn sem situr fyrir í sundfataheftinu víðfræga. „Þegar ég fékk símtalið var ég bara: „Guð minn góður.“ Ég kom varla upp orði. Ég öskraði bara og hristist,“ segir hún. Rousey er líklega sú fyrsta í sögu tímaritsins sem þyngir sig fyrir myndatöku í sundfataheftinu, en hún vildi sýna sinn rétta líkama. Rousey vildi ekki vera í sama standi og hún er rétt fyrir bardaga. „Ég velktist ekki í vafa um hvort ég ætlaði að gera þetta ég var svo spennt. Það er líka mín trú að það sé ekki bara ein tegund af líkama sem allar konur eiga að líkja eftir,“ segir Ronda Rousey um myndatökuna. Myndbönd frá tökum þeirra tveggja og viðtöl við þessar mögnuðu íþróttakonur má sjá hér að neðan.Thank you @SI_Swimsuit !! Loving the pictures!! pic.twitter.com/hNB0IqUZ6Q— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) February 9, 2015 MMA Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Tennisdrottningin Caroline Wozniacki og bardagakappinn Ronda Rousey sitja fyrir í sundfatahefti Sports Illustrated fyrir árið 2015. Þær eru einu íþróttamennirnir sem eru með í ár en þær stöllur eru gjörsamlega guðdómlegar eins og sjá má á myndum á vefsíðu tímaritsins. Myndir af Rondu má finna hér en myndir af Wozniacki hér. „Ég frétti á fullkomnum tíma að ég fengi að vera með í sundfataheftinu. Ég var að æfa fyrir New York-maraþonið og að spila tennis þannig mér fannst líkaminn í frábæru standi,“ segir Wozniacki. „Ég var rosalega spennt fyrir þessu. Þetta er eitthvað sem mig hefur lengi langað að gera,“ bætir hún við. Ronda Rousey, sem er orðin algjör ofurstjarna í Bandaríkjunum, er fyrsti bardagakappinn sem situr fyrir í sundfataheftinu víðfræga. „Þegar ég fékk símtalið var ég bara: „Guð minn góður.“ Ég kom varla upp orði. Ég öskraði bara og hristist,“ segir hún. Rousey er líklega sú fyrsta í sögu tímaritsins sem þyngir sig fyrir myndatöku í sundfataheftinu, en hún vildi sýna sinn rétta líkama. Rousey vildi ekki vera í sama standi og hún er rétt fyrir bardaga. „Ég velktist ekki í vafa um hvort ég ætlaði að gera þetta ég var svo spennt. Það er líka mín trú að það sé ekki bara ein tegund af líkama sem allar konur eiga að líkja eftir,“ segir Ronda Rousey um myndatökuna. Myndbönd frá tökum þeirra tveggja og viðtöl við þessar mögnuðu íþróttakonur má sjá hér að neðan.Thank you @SI_Swimsuit !! Loving the pictures!! pic.twitter.com/hNB0IqUZ6Q— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) February 9, 2015
MMA Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira