Sölku Sól boðið 50 þúsund fyrir að sjá um Snappið en öðrum iPhone 6 Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. janúar 2015 17:02 Salka Sól segist hafa fengið tilboð upp á 50 þúsund. Símafyrirtækið Nova hefur sætt gagnrýni fyrir hvernig staðið er að rekstri Snappsins sem er SnapChat reikningur fyrirtækisins sem allir geta fylgst með í gegnum smáforritið. Söngkonan Salka Sól Eyfeld sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að henni hafi verið boðnar fimmtíu þúsund krónur fyrir að setja efni inn á Snappið í eina viku, en segir að þeir sem hafi sett efni inn á Snappið á undan henni hafi fengið iPhone 6 að launum.@ergblind Ég er einmitt búin að vera að hugsa þetta. Var beðin um að vera en var boðin 50.000 kall þegar undanfarar mínir fengu iphone6. — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) January 13, 2015 Samkvæmt heimildum Vísis hefur Salka Sól rétt fyrir sér; fyrirrennarar hennar fengu iPhone 6 að launum fyrir sína vinnu. Tíst Sölku Sólar kom í kjölfarið á umræðu um hversu mikið hallaði á kvenfólk þegar það kæmi að því að velja umsjónarmenn aðganginn. Upphafsmaðurinn af þeim umræðum var Berglind Pétursdóttir og hlaut tíst hennar nokkuð góðan hljómgrunn.skipti um símafyrirtæki þegar næsti gaur tekur við nova snapchatinu. lame ass tippafýla af þessu. — Berglind Festival (@ergblind) January 13, 2015„Snappið hjá hefur vakið mikla athygli“Guðmundur A. Guðmundsson er markaðsstjóri Nova. Hann segir að hugmyndin af því að nýta SnapChat hafi kviknað í nóvember. „Við byrjuðum Nova Snappið í nóvember í fyrra í samstarfi við Mið-Ísland. Í framhaldi af vinsældum þeirra fengum við fleiri grínista til liðs við okkur. Það má segja að Steindi og Saga Garðars hafi svo komið þessu á flug,“ segir hann og bætir við: „Undanfarið hefur hópurinn breikkað og til dæmis tónlistarmenn, kvikmyndatökumenn, leikarar og einn öflugur starfsmaður Nova séð um Snappið. Við höfum greitt ákveðnum aðilum fyrir að sjá um Snappið en síðan hafa fjölmargir leitað til okkar og séð tækifæri í því að kynna sig og sitt með því ná til hópsins sem fylgir Nova. Við höfum alls ekki mismunað fólki eftir kyni.“ Hann segir að fyrirtækið vilji endilega vinna með Sölku Sól. „Hvað varðar mál Sölku Sólar þá hefðum við gjarnan viljað fá hana á Snappið hjá Nova. Við leggjum áherslu á að fá fólk til liðs við okkur sem er skemmtilegt og að gera skemtilega hluti.” útskýrir hann. Hann segir að fyrirtækið leggi áherslu á að fá bæði kynin til þess að stýra Snappinu. „Það hefur verið svo að fleiri strákar en stelpur hafa leitað til okkar. Við viljum að sjálfsögðu fá bæði kynin til að stýra Snappinu. Það er alls ekki svo að við séum að hygla öðru kyninu fram yfir hitt, “ útskýrir hann. Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Símafyrirtækið Nova hefur sætt gagnrýni fyrir hvernig staðið er að rekstri Snappsins sem er SnapChat reikningur fyrirtækisins sem allir geta fylgst með í gegnum smáforritið. Söngkonan Salka Sól Eyfeld sagði frá því á Twitter-síðu sinni í gær að henni hafi verið boðnar fimmtíu þúsund krónur fyrir að setja efni inn á Snappið í eina viku, en segir að þeir sem hafi sett efni inn á Snappið á undan henni hafi fengið iPhone 6 að launum.@ergblind Ég er einmitt búin að vera að hugsa þetta. Var beðin um að vera en var boðin 50.000 kall þegar undanfarar mínir fengu iphone6. — Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) January 13, 2015 Samkvæmt heimildum Vísis hefur Salka Sól rétt fyrir sér; fyrirrennarar hennar fengu iPhone 6 að launum fyrir sína vinnu. Tíst Sölku Sólar kom í kjölfarið á umræðu um hversu mikið hallaði á kvenfólk þegar það kæmi að því að velja umsjónarmenn aðganginn. Upphafsmaðurinn af þeim umræðum var Berglind Pétursdóttir og hlaut tíst hennar nokkuð góðan hljómgrunn.skipti um símafyrirtæki þegar næsti gaur tekur við nova snapchatinu. lame ass tippafýla af þessu. — Berglind Festival (@ergblind) January 13, 2015„Snappið hjá hefur vakið mikla athygli“Guðmundur A. Guðmundsson er markaðsstjóri Nova. Hann segir að hugmyndin af því að nýta SnapChat hafi kviknað í nóvember. „Við byrjuðum Nova Snappið í nóvember í fyrra í samstarfi við Mið-Ísland. Í framhaldi af vinsældum þeirra fengum við fleiri grínista til liðs við okkur. Það má segja að Steindi og Saga Garðars hafi svo komið þessu á flug,“ segir hann og bætir við: „Undanfarið hefur hópurinn breikkað og til dæmis tónlistarmenn, kvikmyndatökumenn, leikarar og einn öflugur starfsmaður Nova séð um Snappið. Við höfum greitt ákveðnum aðilum fyrir að sjá um Snappið en síðan hafa fjölmargir leitað til okkar og séð tækifæri í því að kynna sig og sitt með því ná til hópsins sem fylgir Nova. Við höfum alls ekki mismunað fólki eftir kyni.“ Hann segir að fyrirtækið vilji endilega vinna með Sölku Sól. „Hvað varðar mál Sölku Sólar þá hefðum við gjarnan viljað fá hana á Snappið hjá Nova. Við leggjum áherslu á að fá fólk til liðs við okkur sem er skemmtilegt og að gera skemtilega hluti.” útskýrir hann. Hann segir að fyrirtækið leggi áherslu á að fá bæði kynin til þess að stýra Snappinu. „Það hefur verið svo að fleiri strákar en stelpur hafa leitað til okkar. Við viljum að sjálfsögðu fá bæði kynin til að stýra Snappinu. Það er alls ekki svo að við séum að hygla öðru kyninu fram yfir hitt, “ útskýrir hann.
Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“