Sjö ára gamall Lingard lét hjartað ráða för og valdi United frekar en Liverpool Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2015 16:30 Jesse Lingard fæddist eftir að Ryan Giggs, aðstoðarþjálfari Louis van Gaal, spilaði fyrsta leikinn fyrir United. vísir/getty Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, gæti spilað sinn fyrsta landsleik fyrir England í kvöld og það á Wembley þegar enska liðið tekur á móti því franska. Lingard, sem er 22 ára gamall, er búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliði Manchester United og skoraði sitt fyrsta mark á dögunum með flottu skoti fyrir utan teig á móti West Bromwich Albion. Komi Lingard við sögu í kvöld verður hann 65. leikmaður Manchester United til að spila leik með enska landsliðinu, en hann var kallaður inn í hópinn fyrir tveimur dögum síðan vegna meiðsla í hópnum. Lingard gat valið á milli Manchester United og Liverpool þegar hann var mjög ungur, en hann hefur verið í herbúðum United í 15 ár eða síðan hann var sjö ára gamall. „Ég var að spila með hverfisliðinu mínu Penketh United þegar Mike Glennie, njósnari frá Manchester United, kom að fylgjast með mér,“ segir Lingard frá í tímariti Manchester United. „Hann talaði við afa minn og bauð mér á reynslu en á þessum tíma hafði Liverpool einnig mikinn áhuga á mér. Ég þurfti að velja. Ég var ungur en hjartað sagði United á þeim tíma.“ „Það hefur verið ótrúleg lífsreynsla að komast úr undir sjö ára liðinu og á þann stað sem ég er núna. Þetta er alveg magnað og ég get ekki þakkað starfsliði Manchester United nógu mikið fyrir,“ segir Jesse Lingard. Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. 17. nóvember 2015 10:00 Henry: Allur heimurinn verður franskur á Wembley England og Frakkland mætast í vináttuleik á Wembley í Lundúnum aðeins fjórum dögum eftir voðaverkin í París. 17. nóvember 2015 12:00 Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, gæti spilað sinn fyrsta landsleik fyrir England í kvöld og það á Wembley þegar enska liðið tekur á móti því franska. Lingard, sem er 22 ára gamall, er búinn að vinna sér inn sæti í byrjunarliði Manchester United og skoraði sitt fyrsta mark á dögunum með flottu skoti fyrir utan teig á móti West Bromwich Albion. Komi Lingard við sögu í kvöld verður hann 65. leikmaður Manchester United til að spila leik með enska landsliðinu, en hann var kallaður inn í hópinn fyrir tveimur dögum síðan vegna meiðsla í hópnum. Lingard gat valið á milli Manchester United og Liverpool þegar hann var mjög ungur, en hann hefur verið í herbúðum United í 15 ár eða síðan hann var sjö ára gamall. „Ég var að spila með hverfisliðinu mínu Penketh United þegar Mike Glennie, njósnari frá Manchester United, kom að fylgjast með mér,“ segir Lingard frá í tímariti Manchester United. „Hann talaði við afa minn og bauð mér á reynslu en á þessum tíma hafði Liverpool einnig mikinn áhuga á mér. Ég þurfti að velja. Ég var ungur en hjartað sagði United á þeim tíma.“ „Það hefur verið ótrúleg lífsreynsla að komast úr undir sjö ára liðinu og á þann stað sem ég er núna. Þetta er alveg magnað og ég get ekki þakkað starfsliði Manchester United nógu mikið fyrir,“ segir Jesse Lingard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. 17. nóvember 2015 10:00 Henry: Allur heimurinn verður franskur á Wembley England og Frakkland mætast í vináttuleik á Wembley í Lundúnum aðeins fjórum dögum eftir voðaverkin í París. 17. nóvember 2015 12:00 Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Enginn venjulegur vináttulandsleikur á Wembley í kvöld Roy Hodgson, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Frökkum á Wembley í kvöld að þar væri enginn venjulegur vináttulandsleikur á ferðinni. 17. nóvember 2015 10:00
Henry: Allur heimurinn verður franskur á Wembley England og Frakkland mætast í vináttuleik á Wembley í Lundúnum aðeins fjórum dögum eftir voðaverkin í París. 17. nóvember 2015 12:00