Bæta höfundum við Uptown Funk í skugga Blurred Lines-dómsins Birgir Olgeirsson skrifar 5. maí 2015 10:16 Bruno Mars og félagar flytja lagið Uptown Funk sem er að finna á plötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist Uptown Special. Vísir/YouTube Fimm tónlistarmenn hafa bæst í höfundateymi risasmellsins UptownFunk rúmu hálfu ári eftir að það kom út. Lagið er af fjórðu hljóðversplötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist UptownSpecial og fékk hann bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars til að flytja það. Nú hefur útgáfufyrirtækið RCARecords bætt höfundum lagsins OopsUpsideYourHead, sem hljómsveitin The Gap Band gerði vinsælt árið 1979, í höfundateymið á bak við UptownFunk. Útgáfufyrirtæki The Gap Band hafði haldið því fram að líkindi væru á milli UptownFunk og lagsins frá árinu 1979.Þeir sem bættust við höfundateymið eru Charlie Wilson, Robert Wilson, Ronnie Wilson, RudolphTaylor og LonnieSimmons. Þeir fá nú hlutdeild í tekjum lagsins sem státar nú af ellefu manna höfundateymi en fyrir voru þeir Ronson, Mars, JeffreyBhasker, PhillipLawrence, Nicholas Williams og Devon Gampsey skráði fyrir laginu.Þessi ákvörðun RCARecords kemur eftir að dómur féll í Blurred Lines-málinu þar sem höfundar lagsins, Pharrell Williams og RobinThicke, voru dæmdir til að greiða erfingjum Marvin Gaye skaðabætur fyrir að hafa stolið „grúvi úr lagi Gayes, Gotta GiveItUp. Þá náðu tónlistarmennirnir SamSmith og Tom Petty samkomulagi um að Petty yrði skráðu fyrir lagi Smiths, StayWith Me, vegna líkinda þess við lagið IWon´tBackDown. Tónlist Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Fimm tónlistarmenn hafa bæst í höfundateymi risasmellsins UptownFunk rúmu hálfu ári eftir að það kom út. Lagið er af fjórðu hljóðversplötu breska tónlistarmannsins Mark Ronson sem nefnist UptownSpecial og fékk hann bandaríska tónlistarmanninn Bruno Mars til að flytja það. Nú hefur útgáfufyrirtækið RCARecords bætt höfundum lagsins OopsUpsideYourHead, sem hljómsveitin The Gap Band gerði vinsælt árið 1979, í höfundateymið á bak við UptownFunk. Útgáfufyrirtæki The Gap Band hafði haldið því fram að líkindi væru á milli UptownFunk og lagsins frá árinu 1979.Þeir sem bættust við höfundateymið eru Charlie Wilson, Robert Wilson, Ronnie Wilson, RudolphTaylor og LonnieSimmons. Þeir fá nú hlutdeild í tekjum lagsins sem státar nú af ellefu manna höfundateymi en fyrir voru þeir Ronson, Mars, JeffreyBhasker, PhillipLawrence, Nicholas Williams og Devon Gampsey skráði fyrir laginu.Þessi ákvörðun RCARecords kemur eftir að dómur féll í Blurred Lines-málinu þar sem höfundar lagsins, Pharrell Williams og RobinThicke, voru dæmdir til að greiða erfingjum Marvin Gaye skaðabætur fyrir að hafa stolið „grúvi úr lagi Gayes, Gotta GiveItUp. Þá náðu tónlistarmennirnir SamSmith og Tom Petty samkomulagi um að Petty yrði skráðu fyrir lagi Smiths, StayWith Me, vegna líkinda þess við lagið IWon´tBackDown.
Tónlist Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira