Gunnar Nielsen: Ógnuðum ekki nóg Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 26. maí 2015 00:00 Gunnar Nielsen fylgist með úr fjarska. vísir/stefán Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. "Við höfum gert þrjú jafntefli í röð og þurfum að komast aftur á sigurbraut," sagði Gunnar. "En við höfum ekki tapað í 27 leikjum í röð sem sýnir að hugarfarið í liðinu er gott. Við þurfum að fara að vinna leiki á ný en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða í kvöld." Stjarnan komst yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen en í kjölfarið settu FH-ingar heimamenn undir mikla pressu. Gunnari fannst Stjörnumenn standast pressuna ágætlega. "Þeir voru mikið með boltann en sköpuðu ekki mikið af opnum færum. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur og við ætluðum að vera þéttir fyrir. Þetta var ágætt hjá okkur en við þurfum að passa betur upp á boltann í skyndisóknunum og vera hættulegri. "Við nýttum skyndisóknirnar ekki nógu vel. Við ætluðum að ógna í hröðum upphlaupum og ef við hefðum gert það betur hefðu þeir ekki sótt á jafnmörgum mönnum og raun bar vitni," sagði Gunnar sem átti flottan leik og varði fjórum sinnum vel frá FH-ingum. "Ég spilaði ágætlega en var pirraður með spyrnurnar mínar. Þær voru ekki nógu góðar. "Mitt starf felst í því að hjálpa liðinu þegar ég get og verja skot og sem betur fer tókst það í kvöld," sagði Gunnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Gunnar Nielsen, markvörður Stjörnunnar, átti afbragðs leik þegar Garðabæjarliðið gerði jafntefli við FH í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. "Við höfum gert þrjú jafntefli í röð og þurfum að komast aftur á sigurbraut," sagði Gunnar. "En við höfum ekki tapað í 27 leikjum í röð sem sýnir að hugarfarið í liðinu er gott. Við þurfum að fara að vinna leiki á ný en jafntefli var líklega sanngjörn niðurstaða í kvöld." Stjarnan komst yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen en í kjölfarið settu FH-ingar heimamenn undir mikla pressu. Gunnari fannst Stjörnumenn standast pressuna ágætlega. "Þeir voru mikið með boltann en sköpuðu ekki mikið af opnum færum. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur og við ætluðum að vera þéttir fyrir. Þetta var ágætt hjá okkur en við þurfum að passa betur upp á boltann í skyndisóknunum og vera hættulegri. "Við nýttum skyndisóknirnar ekki nógu vel. Við ætluðum að ógna í hröðum upphlaupum og ef við hefðum gert það betur hefðu þeir ekki sótt á jafnmörgum mönnum og raun bar vitni," sagði Gunnar sem átti flottan leik og varði fjórum sinnum vel frá FH-ingum. "Ég spilaði ágætlega en var pirraður með spyrnurnar mínar. Þær voru ekki nógu góðar. "Mitt starf felst í því að hjálpa liðinu þegar ég get og verja skot og sem betur fer tókst það í kvöld," sagði Gunnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38 Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45
Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10
Heimir: Vorum miklu betri í leiknum Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fannst sínir menn eiga meira skilið en eitt stig gegn Stjörnunni í kvöld. 26. maí 2015 22:52
Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57
Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar gegn FH í kvöld. 26. maí 2015 22:38