Mata: Finn fyrir ástinni á Old Trafford Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2015 14:30 Juan Mata mætti aftur og spilaði vel. vísir/getty Juan Mata, leikmaður Manchester United, var þakklátur í garð stuðningsmanna liðsins eftir leikinn gegn Tottenham í gær sem liðið vann, 3-0. Mata, sem var búinn að sitja á bekknum marga leiki í röð, kom inn í byrjunarliðið og spilaði vel í öruggum sigri United-manna sem styrktu stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti. „Þetta var mikilvægur sigur hjá okkur upp á fjórða sætið þar sem Tottenham er í sömu baráttu,“ sagði Mata eftir leikinn, en United tapaði, 2-1, fyrir Arsenal í bikarnum síðastliðinn mánudag. „Eina leiðin til að koma til baka var að spila vel og vinna fyrir stuðningsmennina okkar. Það er það sem við gerðum.“ Mata þakkaði stuðningsmönnum United sem hylltu hann í leiknum og eftir hann. „Fyrir mig verð ég að segja að mér leið mjög vel á vellinum og ég naut þess að spila aftur með samherjum mínum,“ sagði Spánverjinn. „Ég heyrði klappið og vil þakka ykkur fyrir. Frá fyrsta degi sem leikmaður United hef ég fundið fyrir ástinni á Old Trafford. Ég vil láta ykkur vita að þetta hjálpar mikið til,“ sagði Juan Mata. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 08:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16. mars 2015 11:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Juan Mata, leikmaður Manchester United, var þakklátur í garð stuðningsmanna liðsins eftir leikinn gegn Tottenham í gær sem liðið vann, 3-0. Mata, sem var búinn að sitja á bekknum marga leiki í röð, kom inn í byrjunarliðið og spilaði vel í öruggum sigri United-manna sem styrktu stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti. „Þetta var mikilvægur sigur hjá okkur upp á fjórða sætið þar sem Tottenham er í sömu baráttu,“ sagði Mata eftir leikinn, en United tapaði, 2-1, fyrir Arsenal í bikarnum síðastliðinn mánudag. „Eina leiðin til að koma til baka var að spila vel og vinna fyrir stuðningsmennina okkar. Það er það sem við gerðum.“ Mata þakkaði stuðningsmönnum United sem hylltu hann í leiknum og eftir hann. „Fyrir mig verð ég að segja að mér leið mjög vel á vellinum og ég naut þess að spila aftur með samherjum mínum,“ sagði Spánverjinn. „Ég heyrði klappið og vil þakka ykkur fyrir. Frá fyrsta degi sem leikmaður United hef ég fundið fyrir ástinni á Old Trafford. Ég vil láta ykkur vita að þetta hjálpar mikið til,“ sagði Juan Mata.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 08:00 Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30 Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16. mars 2015 11:00 United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Van Gaal bauð lið City velkomið í rottuhlaupið Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um það eftir 3-0 sigurinn á Tottenham í gær að nágrannarnir í Manchester City séu komnir inn í baráttuna um sætin í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 08:00
Gary Neville: Þetta er rétta leikkerfið fyrir Van Gaal Gary Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports, hrósaði liði Manchester United eftir 3-0 afgreiðsluna á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en með sigrinum kom United-liðið sér betur fyrir í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 16. mars 2015 09:30
Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS. 16. mars 2015 11:00
United í engum vandræðum með Tottenham | Sjáðu mörkin Manchester United hélt sér í seilingarfjarlægð frá Arsenal og Manchester City með öruggum, 3-0, sigri á Tottenham á Old Trafford í dag. Fellaini, Carrick og Rooney sáu um markaskorunina. 15. mars 2015 17:45