Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 17:30 Flottur flutningur. Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. Um er að ræða lifandi flutning á laginu DIM sem birtist fyrst á síðustu plötu Ylju sem heitir Commotion og koma út seint á síðasta ári. Lagið er eftir Ylju og texti er eftir Kan X. DIM fjallar um þann raunveruleika að lifa lífi og upplifa ást sem samfélagið og/eða meirihlutinn samþykkir ekki né sættir sig við. Þá staðreynd að stundum virðist auðveldara að gefast upp á tilfinningum sínum en að berjast við kerfið og fá samþykki jafningjanna. Ylja kemur víða fram á Airwaves nú í ár. Í kvöld spilar sveitin í Tjarnabíói klukkan 21.20. Á morgun kemur sveitin síðan fram á Slippbarnum klukkan 18.30 og í Fríkirkjunni klukkan 20. Á laugardaginn kemur hún síðan fram á Bryggjunni Brugghúsi klukkan 15. Airwaves Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. Um er að ræða lifandi flutning á laginu DIM sem birtist fyrst á síðustu plötu Ylju sem heitir Commotion og koma út seint á síðasta ári. Lagið er eftir Ylju og texti er eftir Kan X. DIM fjallar um þann raunveruleika að lifa lífi og upplifa ást sem samfélagið og/eða meirihlutinn samþykkir ekki né sættir sig við. Þá staðreynd að stundum virðist auðveldara að gefast upp á tilfinningum sínum en að berjast við kerfið og fá samþykki jafningjanna. Ylja kemur víða fram á Airwaves nú í ár. Í kvöld spilar sveitin í Tjarnabíói klukkan 21.20. Á morgun kemur sveitin síðan fram á Slippbarnum klukkan 18.30 og í Fríkirkjunni klukkan 20. Á laugardaginn kemur hún síðan fram á Bryggjunni Brugghúsi klukkan 15.
Airwaves Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira