Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. júlí 2015 11:00 Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Vísir/Getty Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Fyrir utan samstarf sitt við Snoop Dogg hefur hann unnið með fleiri þungavigtarmönnum í rappheiminum eins og Dr. Dre, 2Pac og Nate Dogg. Hann er einnig annar hluti Tha Dogg Pound rapptvíeykisins ásamt Kurupt. Samkvæmt heimildum Vísis er talið að Daz Dillinger sé einn af leynigestunum í partýi DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni sem fram fer í kvöld.Daz Dillinger er hér ásamt Snoop Dogg, ætli þeir taki lagið saman í kvöld?Vísir/Getty Tengdar fréttir Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Fyrir utan samstarf sitt við Snoop Dogg hefur hann unnið með fleiri þungavigtarmönnum í rappheiminum eins og Dr. Dre, 2Pac og Nate Dogg. Hann er einnig annar hluti Tha Dogg Pound rapptvíeykisins ásamt Kurupt. Samkvæmt heimildum Vísis er talið að Daz Dillinger sé einn af leynigestunum í partýi DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni sem fram fer í kvöld.Daz Dillinger er hér ásamt Snoop Dogg, ætli þeir taki lagið saman í kvöld?Vísir/Getty
Tengdar fréttir Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00