Daði: Kominn smá stöðugleiki í liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2014 16:15 Daði Guðmundsson býr yfir mikilli reynslu. Vísir/Arnþór Fram sækir Breiðablik heim í miklum fallslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð með markatölunni 1-13 hafa Framarar snúið blaðinu við unnið tvo leiki í röð; 2-0 gegn Þór á útivelli og 1-0 gegn Fram á heimavelli.Daði Guðmundsson, sem lék sinn fyrsta leik með Fram í efstu deild árið 1997, kvaðst bjartsýnn fyrir leikinn í samtali við Vísi í dag. „Það er fínn andi í okkar herbúðum. Við höfum náð í góð úrslit í tveimur síðustu leikjum og ætlum að halda því áfram í kvöld,“ sagði Daði, en hvað hefur breyst hjá Fram í síðustu tveimur leikjum? „Það er kominn smá stöðugleiki í liðið. Við höfum spilað með svipaða varnarlínu í tveimur síðustu leikjum og þétt okkur inni á miðjunni. „Orri Gunnarsson hefur verið mjög sterkur varnarlega inni á miðjunni og hann hjálpar vörninni mikið. Og svo hefur Denis (Cardaklija) staðið sig vel í markinu,“ sagði Daði, en við hverju býst hann af Breiðabliki í kvöld? „Ég býst við hörkuleik. Leikir okkar og Blika á síðustu árum hafa jafnan verið hörkuleikir. Okkur hefur gengið vel gegn þeim fyrir utan bikarúrslitaleikinn 2009,“ sagði Daði, en Breiðablik bar síðast sigurorð af Fram í deildarleik árið 2008. Marel Baldvinsson skoraði þá tvö mörk og Alfreð Finnbogason eitt í 3-0 sigri Blika á Kópavogsvelli. Framarar hafa verið í fallbaráttu síðustu ár og þekkja þá stöðu vel. Daði segir að það geti hjálpað liðinu í þeirri baráttu sem framundan er. „Vonandi hjálpar það. Við erum reyndar með, þannig séð, nýtt lið, en við erum nokkrir sem höfum verið í þessari stöðu áður. Maður þekkir þessa stöðu einum of vel,“ sagði Daði léttur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Guðmundur: Þetta er risaleikur fyrir okkur Breiðablik tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. 18. ágúst 2014 14:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 1-0 | Framarar úr fallsæti Ingiberg Ólafur Jónsson tryggði Fram sætan sigur á Val í Pepsi-deild karla í fótbolta. 11. ágúst 2014 15:26 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Fram sækir Breiðablik heim í miklum fallslag í Pepsi-deild karla í kvöld. Eftir að hafa tapað fimm leikjum í röð með markatölunni 1-13 hafa Framarar snúið blaðinu við unnið tvo leiki í röð; 2-0 gegn Þór á útivelli og 1-0 gegn Fram á heimavelli.Daði Guðmundsson, sem lék sinn fyrsta leik með Fram í efstu deild árið 1997, kvaðst bjartsýnn fyrir leikinn í samtali við Vísi í dag. „Það er fínn andi í okkar herbúðum. Við höfum náð í góð úrslit í tveimur síðustu leikjum og ætlum að halda því áfram í kvöld,“ sagði Daði, en hvað hefur breyst hjá Fram í síðustu tveimur leikjum? „Það er kominn smá stöðugleiki í liðið. Við höfum spilað með svipaða varnarlínu í tveimur síðustu leikjum og þétt okkur inni á miðjunni. „Orri Gunnarsson hefur verið mjög sterkur varnarlega inni á miðjunni og hann hjálpar vörninni mikið. Og svo hefur Denis (Cardaklija) staðið sig vel í markinu,“ sagði Daði, en við hverju býst hann af Breiðabliki í kvöld? „Ég býst við hörkuleik. Leikir okkar og Blika á síðustu árum hafa jafnan verið hörkuleikir. Okkur hefur gengið vel gegn þeim fyrir utan bikarúrslitaleikinn 2009,“ sagði Daði, en Breiðablik bar síðast sigurorð af Fram í deildarleik árið 2008. Marel Baldvinsson skoraði þá tvö mörk og Alfreð Finnbogason eitt í 3-0 sigri Blika á Kópavogsvelli. Framarar hafa verið í fallbaráttu síðustu ár og þekkja þá stöðu vel. Daði segir að það geti hjálpað liðinu í þeirri baráttu sem framundan er. „Vonandi hjálpar það. Við erum reyndar með, þannig séð, nýtt lið, en við erum nokkrir sem höfum verið í þessari stöðu áður. Maður þekkir þessa stöðu einum of vel,“ sagði Daði léttur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20 Guðmundur: Þetta er risaleikur fyrir okkur Breiðablik tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. 18. ágúst 2014 14:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 1-0 | Framarar úr fallsæti Ingiberg Ólafur Jónsson tryggði Fram sætan sigur á Val í Pepsi-deild karla í fótbolta. 11. ágúst 2014 15:26 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 0-2 | Guðmundur Steinn með tvö Framarar enduðu fimm leikja taphrinu sína í Pepsi-deild karla í kvöld með því að sækja þrjú stig norður eftir 2-0 sigur á Þórsurum í 14. umferð deildarinnar. Guðmundur Steinn Hafsteinsson skoraði bæði mörk leiksins á síðustu sextán mínútunum en bæði lið enduðu með tíu menn inn á vellinum. 6. ágúst 2014 15:20
Guðmundur: Þetta er risaleikur fyrir okkur Breiðablik tekur á móti Fram í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld. 18. ágúst 2014 14:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 1-0 | Framarar úr fallsæti Ingiberg Ólafur Jónsson tryggði Fram sætan sigur á Val í Pepsi-deild karla í fótbolta. 11. ágúst 2014 15:26