Steinn skemmtir túristum á hjóli Gunnar Leó Pálsson skrifar 12. ágúst 2014 10:00 Steinn Ármann segir Danina öfluga og Hollendingana besta að hjóla. Portúgalarnir séu latastir á pedölunum. Vísir/Daníel „Ég hef verið leiðsögumaður í fjögur sumur og hef mjög gaman af því,“ segir leikarinn Steinn Ármann Magnússon en hann starfar hjá The Bike Company og fer með hópa fólks í leiðsögutúra um stræti borgarinnar á reiðhjóli. Steinn Ármann er mikill hjólreiðamaður og segir reiðhjólið vera sitt helsta samgöngutæki. Hann segist að mestu fara með erlenda ferðamenn í leiðsögutúrana og að hann sjái og finni mun á fólki á milli landa, hvað varðar reiðhjólatækni og hraða. „Hollendingar eru bestir að hjóla og Danirnir eru einnig öflugir. Portúgalarnir eru hins vegar latastir og Norðmenn kom helst á óvart,“ útskýrir Steinn Ármann og hlær. Hann fer þó einnig með innlenda hópa í ferðir. „Ég er duglegur að grínast í ferðunum en grínast þó mest þegar ég er með íslenska hópa.“ Hann hrósar íslenskum ökumönnum fyrir að vera mjög tillitssamir í umferðinni gagnvart reiðhjólafólki. „Mér finnst allt í lagi að reiðhjólafólk hjóli á götunni þegar hámarkshraðinn er 30 kílómetrar en á hraðbrautum er betra að halda sig á hliðarstígum. Annars er ég eiginlega hættur að þora að hjóla á götunni, ég er orðinn svo lífhræddur,“ bætir Steinn Ármann við. Honum finnst að fólk megi ganga betur um stræti borgarinnar. „Í túrnum mínum í morgun sprakk á tveimur hjólum út af glerbrotum, fólk má ekki henda flöskum svona í jörðina.“ Steinn Ármann útskrifaðist úr leiðsöguskólanum árið 2010 og kann vel við sig í starfinu. Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
„Ég hef verið leiðsögumaður í fjögur sumur og hef mjög gaman af því,“ segir leikarinn Steinn Ármann Magnússon en hann starfar hjá The Bike Company og fer með hópa fólks í leiðsögutúra um stræti borgarinnar á reiðhjóli. Steinn Ármann er mikill hjólreiðamaður og segir reiðhjólið vera sitt helsta samgöngutæki. Hann segist að mestu fara með erlenda ferðamenn í leiðsögutúrana og að hann sjái og finni mun á fólki á milli landa, hvað varðar reiðhjólatækni og hraða. „Hollendingar eru bestir að hjóla og Danirnir eru einnig öflugir. Portúgalarnir eru hins vegar latastir og Norðmenn kom helst á óvart,“ útskýrir Steinn Ármann og hlær. Hann fer þó einnig með innlenda hópa í ferðir. „Ég er duglegur að grínast í ferðunum en grínast þó mest þegar ég er með íslenska hópa.“ Hann hrósar íslenskum ökumönnum fyrir að vera mjög tillitssamir í umferðinni gagnvart reiðhjólafólki. „Mér finnst allt í lagi að reiðhjólafólk hjóli á götunni þegar hámarkshraðinn er 30 kílómetrar en á hraðbrautum er betra að halda sig á hliðarstígum. Annars er ég eiginlega hættur að þora að hjóla á götunni, ég er orðinn svo lífhræddur,“ bætir Steinn Ármann við. Honum finnst að fólk megi ganga betur um stræti borgarinnar. „Í túrnum mínum í morgun sprakk á tveimur hjólum út af glerbrotum, fólk má ekki henda flöskum svona í jörðina.“ Steinn Ármann útskrifaðist úr leiðsöguskólanum árið 2010 og kann vel við sig í starfinu.
Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira