Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt 2. apríl 2014 09:29 Vísir/Óskar Friðriksson Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. Fundi um málið var ítrekað frestað í gærkvöldi, en hann hófst loks um ellefu leytið. Þá hafði umhverfis- og samgöngunefnd fjallað um frumvarpið og meðal annars kallað til Jónas Garðarsson formann Sjómannafélags Íslands og Gylfa Arnbjörnsson framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins. Árni Páll Árnason þingmaður Samfylkingarinnar mælti fyrir áliti minnihluta nefndarinnar og sagðist ekki telja efnislegar forsendur til að fallast á samþykkt laganna. Hann sagðist óttast fordæmisgildi þeirra og benti á að verkfall framhaldsskólakennara og stjórnenda í framhaldsskólum stæði yfir, og yfirvofandi væru verkfallsaðgerðir starfsmanna ISAVIA. Á heimasíðu Herjólfs segir að skipið muni sigla tvær ferðir til Landeyjahafnar í dag. Tengdar fréttir Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. Fundi um málið var ítrekað frestað í gærkvöldi, en hann hófst loks um ellefu leytið. Þá hafði umhverfis- og samgöngunefnd fjallað um frumvarpið og meðal annars kallað til Jónas Garðarsson formann Sjómannafélags Íslands og Gylfa Arnbjörnsson framkvæmdastjóra Alþýðusambandsins. Árni Páll Árnason þingmaður Samfylkingarinnar mælti fyrir áliti minnihluta nefndarinnar og sagðist ekki telja efnislegar forsendur til að fallast á samþykkt laganna. Hann sagðist óttast fordæmisgildi þeirra og benti á að verkfall framhaldsskólakennara og stjórnenda í framhaldsskólum stæði yfir, og yfirvofandi væru verkfallsaðgerðir starfsmanna ISAVIA. Á heimasíðu Herjólfs segir að skipið muni sigla tvær ferðir til Landeyjahafnar í dag.
Tengdar fréttir Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07 Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Elliði telur lög á Herjólf ekki aprílgabb Bæjarstjórinn er til í að veðja „sixpack“ þar um. 1. apríl 2014 13:19
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12
„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15
Lög á Herjólfsdeiluna í dag Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mun væntanlega leggja fram frumvarp um lög á kjaradeilu starfsmanna Herjólfs í dag. 1. apríl 2014 12:07
Sakar ríkisstjórnina um að skikka Herjólfsmenn til að vinna næturvinnu Sjómenn eru ósáttir við þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi. Jónas Garðarsson hjá Sjómannafélagi Íslands segir að stjórnarþingmenn og ráðherrar hafi ekki viljað kynna sér kröfugerð sjómanna. 1. apríl 2014 15:33