Miley stælir stjörnurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. mars 2014 13:00 Vísir/Getty Söngkonan Miley Cyrus er nú á sínu fjórða tónleikaferðalagi sem heitir einfaldlega Bangerz, eins og platan sem hún gaf út í fyrra. Tónleikaferðalagið hófst í Kanada um miðjan febrúar og lýkur í júní í Barcelona á Spáni. Miley klæðist ýmsum, litríkum dressum á ferðalaginu og sækir greinilega innblástur í fyrirmyndir sínar í poppmenningunni, til dæmis Madonnu og Britney Spears.Christina Aguilera gerði þetta lúkk frægt um svipað leyti og plata hennar Stripped kom út árið 2002. Nú hefur Miley fetað í fótspor hennar.Söngkonan klæðist efnislitlu, hvítu bandadressi á Bangerz-ferðalaginu en það dress er mjög svipað því sem Britney Spears klæddist á tónleikaferðalaginu Femme Fatale árið 2011.Miley hefur eflaust horft oft á kvikmyndina The Best Little Whorehouse in Texas frá árinu 1982 enda leikur guðmóðir hennar, kántrísöngkonan Dolly Parton, aðalhlutverkið.Miley er þekkt fyrir að vera ansi djörf á sviði eins og söngkonan Madonna var á tónleikaferðalagi sínu Blond Ambition árið 1990.Rauði kjóllinn hennar Miley minnir um margt á þann sem Jessica Rabbit klæddist oft. Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Miley Cyrus er nú á sínu fjórða tónleikaferðalagi sem heitir einfaldlega Bangerz, eins og platan sem hún gaf út í fyrra. Tónleikaferðalagið hófst í Kanada um miðjan febrúar og lýkur í júní í Barcelona á Spáni. Miley klæðist ýmsum, litríkum dressum á ferðalaginu og sækir greinilega innblástur í fyrirmyndir sínar í poppmenningunni, til dæmis Madonnu og Britney Spears.Christina Aguilera gerði þetta lúkk frægt um svipað leyti og plata hennar Stripped kom út árið 2002. Nú hefur Miley fetað í fótspor hennar.Söngkonan klæðist efnislitlu, hvítu bandadressi á Bangerz-ferðalaginu en það dress er mjög svipað því sem Britney Spears klæddist á tónleikaferðalaginu Femme Fatale árið 2011.Miley hefur eflaust horft oft á kvikmyndina The Best Little Whorehouse in Texas frá árinu 1982 enda leikur guðmóðir hennar, kántrísöngkonan Dolly Parton, aðalhlutverkið.Miley er þekkt fyrir að vera ansi djörf á sviði eins og söngkonan Madonna var á tónleikaferðalagi sínu Blond Ambition árið 1990.Rauði kjóllinn hennar Miley minnir um margt á þann sem Jessica Rabbit klæddist oft.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira