Forstjóri Össurar í áfalli Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. febrúar 2014 20:22 Ákvörðun ríkisstjórnarinnar að draga tilbaka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er afdrifaríka fyrir fyrirtæki og almenning í landinu. Þetta segir formaður Samtaka iðnaðarins og óttast að Íslandi missi aðgang að innri markaði Evrópska efnhagssvæðisins. Forstjóri Össurar segist vera í áfalli yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Þetta er afdrifarík ákvörðun fyrir fólk og fyrirtæki,“ segir Svava Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. „Með þessari ákvörðun þá fer ríkisstjórnin gegn mörgum fyrirtækjum innan Samtaka iðnaðarins sem vilja að kannað sé til hlítar hvort að samkeppnishæfni þeirra sé betur borgið innan eða utan ESB.“ Óánægja er víða í atvinnulífinu með ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Svana Helen óttast það sem muni fylgja í kjölfarið. „Það sem menn óttast að sé í uppsiglingu er að við missum aðgang að innri markaði EES. Við erum ekki að uppfylla EES-samninginn ég hef miklar áhyggjur af því að honum verði rift þegar viðræðum við ESB verður slitið.“Slæmar fréttir fyrir fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum Nokkur fyrirtæki gáfu starfsmönnum sínum frí í dag til að halda á Austurvöll og mótmæla. Jón Sigurðsson, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar, er afar ósáttur með ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Ég held að langflestir séu mjög svekktir og ég er ákaflega sjokkeraður,“ segir Jón Sigurðsson. „Þetta er mjög slæmar fréttir fyrir okkur og reyndar alla þá sem eru í alþjóðaviðskiptum og reka fyrirtæki á Íslandi.“Er þetta áfall fyrir fyrirtækið Össur? „Já, ég held að ég megi segja það. Við erum skilin eftir með mjög stórt spurningamerki,“ svarar Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Jón og Svana eru bæði sammála um að réttast hefði verið að klára aðildarviðræðurnar. „Ég tel að þessi umræða hafi ekki farið nógu vel fram,“ segir Svana Helen. „Með því að loka leiðum núna eru rekstrarskilyrði margra fyrirtækja sett í uppnám.“ Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar að draga tilbaka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er afdrifaríka fyrir fyrirtæki og almenning í landinu. Þetta segir formaður Samtaka iðnaðarins og óttast að Íslandi missi aðgang að innri markaði Evrópska efnhagssvæðisins. Forstjóri Össurar segist vera í áfalli yfir ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Þetta er afdrifarík ákvörðun fyrir fólk og fyrirtæki,“ segir Svava Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. „Með þessari ákvörðun þá fer ríkisstjórnin gegn mörgum fyrirtækjum innan Samtaka iðnaðarins sem vilja að kannað sé til hlítar hvort að samkeppnishæfni þeirra sé betur borgið innan eða utan ESB.“ Óánægja er víða í atvinnulífinu með ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Svana Helen óttast það sem muni fylgja í kjölfarið. „Það sem menn óttast að sé í uppsiglingu er að við missum aðgang að innri markaði EES. Við erum ekki að uppfylla EES-samninginn ég hef miklar áhyggjur af því að honum verði rift þegar viðræðum við ESB verður slitið.“Slæmar fréttir fyrir fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum Nokkur fyrirtæki gáfu starfsmönnum sínum frí í dag til að halda á Austurvöll og mótmæla. Jón Sigurðsson, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar, er afar ósáttur með ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Ég held að langflestir séu mjög svekktir og ég er ákaflega sjokkeraður,“ segir Jón Sigurðsson. „Þetta er mjög slæmar fréttir fyrir okkur og reyndar alla þá sem eru í alþjóðaviðskiptum og reka fyrirtæki á Íslandi.“Er þetta áfall fyrir fyrirtækið Össur? „Já, ég held að ég megi segja það. Við erum skilin eftir með mjög stórt spurningamerki,“ svarar Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Jón og Svana eru bæði sammála um að réttast hefði verið að klára aðildarviðræðurnar. „Ég tel að þessi umræða hafi ekki farið nógu vel fram,“ segir Svana Helen. „Með því að loka leiðum núna eru rekstrarskilyrði margra fyrirtækja sett í uppnám.“
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira